Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 91
gestakoman
73
Péiur. ó, eru það þessir karlar.
Þér hafið nú vel gjört, heimasæta
góð, að gefa okkur þessar upplýs-
ingar. Látið þér okkur svo fá kaffi,
því nú getum við þegið að fá hress-
ingu.
Póra. Kaffið skal koma svo fljótt,
Sem hægt er. (fer).
ANNAÐ ATRIÐI
Pétur, Jón, Þórður, Páll.
Pétur. Þykir ykkur setið, félagar.
Einhverjir hinir frægustu bófar og
Paekingar, sem til eru á landinu, eru
i^ér samankomnir í kveld. Það væri
synd að segja, að við hefðum ekki
sott vel að, og svo Repp karlinn
í hópnum.
Jón (gremjulega). Mér finst það
ekki vera mikið fagnaðarefni, þegar
niaður getur ekki þverfótað fyrir
nlskonar óþjóðalýð. Ég hefði þó
Pegið að geta hvílt mig eftir ferðina
^lr heiðina.
Páll. Sama segi ég. Ég hefði látið
það vera, þó Repp gamli hefði verið
einsamall. Það hefði getað verið
n°gu gaman að spjalla við hann
einan og lofa honum að raupa dá-
^iiÖ, en hitt ruslið vildi ég gjarnan
Vera laus við.
^étur. Bíðið þið nú við. Mér dett-
Ur í hug að leika dálítið á þá bur-
Seisa, svo að þeir verði sér til
s a®mar, og verði fegnir að hafa
Sl§ á burt.
hórður. Já, Pétur, findu nú upp
v* thvert ráð til þess að láta þá
6^a sér greinilega til háðungar.
er að hugsa um að fá
til að sýna okkur draug.
iinn okkar látast vera
augur, og vitum þá hvort þeir
^etur. Ég
Galdraleifa
.Vo skal e
verða ekki smeikir. En fyrst og
fremst mega þeir ekki vita annað
en að við séum aðeins tveir. Þið,
Þórður og Páll, verðið að fara eitt-
hvað frá. En við Jón skulum vera
hér inni að spjalla við gripina. Svo
sjáum við hvernig fer. (Þeir syngja).
Sem léttan lax í straumi
í lífsins ölduglaumi
við líðum áfram æ um
æskudagana.
Tra-la-la-la!
Þá hver gleði annars eykur,
því andi vor er hvergi smeikur.
Vort æskulíf er leikur,
sem líður, tra-la-la-la!
Ha-ha-ha-ha-ha-ha-ha-ha-ha-ha.
Vort æskulíf er leikur,
sem líður, tra-la-la-la.
ÞRIÐJA ATRIÐI
Hinir fyrri. Þóra.
Þóra. (Kemur inn með fjóra kaffi-
bolla og lætur þá á borðið). Gjörið
svo vel. (Þeir setjast niður). Það má
heyra að þið kunnið að taka á versi.
Það held ég sé stundum glatt á
hjalla, þegar þið eruð allir komnir
saman í skólanum.
Péiur. Já, það er stundum reynt
að syngja og leika sér. En meðal
annara orða, hvar eru gestirnir ykk-
ar, þessir fjórir, sem þér sögðuð
okkur frá áðan? Hafa þeir farið eitt-
hvert, og hvar er hann faðir yðar?
Þóra. Faðir minn og hann Einar
eru við féð, og koma ekki heim fyr
en seinna í kvöld. Gestirnir gengu
eitthvað út dálitlu áður en þér
komuð. Þeir hljóta að koma aftur á
hverri stundu. (Lítur út í glugg“).