Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 115

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 115
þingtíðindi 97 Þeirra Magnúsar Jochumssonar póstmeist- ara I Reykjavlk og frúar hans, er dvöldu nokkra daga I Winnipeg I heimsókn hjá bróöur hans, Jochum Ásgeirssyni og konu hans, félagesystkinum vorum, en feróuS- úst síóan til Californíu átSur en þau hurfu heimleitiis. í rseóu sinni á íslendingadeginum a?S Gimli í sumar ræddi séra Benjamín Krist- Jansson um gagnkvæmar heimsóknir ís- eodinga yfir hafitS og sérstaklega um nauösyn aukinna heimsókna yngra fólka- Hs héSan heim um haf, og kom fram metS rnJög athyglisvertSar tillögur þar aS lút- andi, og þar sem hann beindi þeim sér- staklega til ÞjóSræknisfélagsins, væri annaS meS öllu ósæmandi, en aS taka þær '* Kreina. Þar sem ræSa hans hefir þegar y®niS þírt j báSum vestur-íslenzku viku- úöounum, verSa tillögur hans eigi endur- nknar hér, en lagSar fyrir þingiS, og vil £ mælast til þess, aS væntanleg þingnefnd samvinnumálum viS Island taki um- ®ddar bendingar séra Benjamíns til al- aflegrar athugunar. a,Ps fyrst hér er um aS ræSa heim- - hnir og mannaskipti yfir hafiS, vil ég i agsins nafni, láta I ljósi ánægju mlna T hvl, aS nú dvelur á Islandi, sem kenn- 1 * euSfræSi, einn af vorum yngri prest- n*. séra Harald S. Sigmar, ásamt fjöl- y'dn sinni; veit ég, aS þeim mun verSa y°lin á ættjörSinni ánægjuleg og lær- t ,rnsrík og jafnframt reynast oss Vestur- nndingum ágætir fulltrúar. Be ■ tyrrnefndri ræSu sinni lagSi séra Unnjamln einnig áherzlu á nauSsyn söfn- „ ar °® yarSveizlu íslenzkra sögulegra u sna vestan hafs og einkum þó þaS, filnT ^örf bæri til aS ijósmynda (mikró- kirkjubækur Isíenzkra presta hér I stj6 ’ r®ddi hann þaS mál einnig viS la ,lnarnefndarmenn félags vors, og sér I b6fj Y1® Harald prófessor Bessason, er r þaS meS höndum af vorri hálfu. Snert' næst vtl víkja aS öSru máli, er IS1 lr ®ttar- og menningartengsl vor viS bjóSr alves sérstakan hátt. Stuttu fyrir tvBi *knisWngiS barst forseta bréf frá EóSkunnum vinum vor Vestur-ís- tveim Biar'n^a heima á ættjörSinni, þeim Árna gteinn,arsyni hókaútgefanda og Steindóri á ,, nörasyni yfirkennara Menntaskólans as sUJeyri’ Þesa efnis, aS þeir hafi I huga sVo alna til ævisagna Vestur-íslendinga, hega*narera, sem til næst, og hafa þeir tiig„r yáSiS för sína vestur um haf I þeim sinni SlT f homandi sumri. Leita þeir liS- Var k iT’*6i5ræknisfélagsins um þaS mál. nefnfl16 rsett a® nokkuru á fundi stjórnar- bineiísar;!,°e ákveSiS aS leggja þaS fyrir hréf v.111 rækilegrar athugunar. VerSur sISan 1Girra félaga því lesiS slSar og 1 samv-afalaust visa® til þingnefndarinnar Vlnnumálum, og fjölyrSi ég þvl eigi frekar um þaS á þessu stigi málsins, aS því viSbættu, aS ég tel, aS hér sé um aS ræSa mjög merkilegt mál. En samvinnumálin viS Island eru enn fleiri þáttum ofin. Eitt af þeim velferSar- málum, sem ættjörSina varSa og ÞjóS- ræknisfélagiS hefir lengi haft á dagskrá sinni er skógræktamiálið, og þaS á marga unnendur hérna megin hafsins. Milli- þinganefnd er starfandi I því máli undir forustu frú Marju Björnsson, sem flutt refir erindi um þaS á fundi þjóSræknia- deildarinnar aS Lundar og víSar á sam- komum á árinu, og mun hún flytja skýrslu um máliS hér á þinginu. En til frekari áréttingar vil ég taka ihér upp kafla úr bréfi, sem mér barst nýlega (dags. 7. des. 1957) frá Hákoni Bjarnasyni skógræktar- stjóra I Reykjavtk, og varpar ljósi á þá hliS málsins, sem aS okkur snýr Islend- ingum hér I landi, en þau orS hans eru á þessa leiS: „Ég má til aS segja þér frá þvl, aS I fyrradag var ég austur á Þingvelli I dæmalaust góSu veSri og var meSal ann- ars aS skoSa ungviSiS I Vestur-íslendinga reitnum. Ég var mjög ánægSur meS ár- angurinn, þótt plönturnar séu enn ekki háar I loftinu. En þær standa þétt og vanhöld eru sama og engin. Eftir tvö til þrjú ár fer aS grænka undir birkikjarrinu á þessum staS. En staSurinn er I hall- inu upp af Vellankötlu, þar sem gamli vegurinn lá upp aS Gjábakka úr vatns- vikinu. Eru um 500 metrar af bílvegi og upp I halliS, en viS vildum heldur vera þar en viS veginn af tvennum ástæSum. Þar eru skilyrSin betri en viS veginn, og þar er ekki eins mikill átroSningur af fólki. í vor ætlum viS aS taka þessum staS rösklegt tak og merkja vel, svo aS Vestur-íslendingar, er hingaS koma, geti fundiS staSinn. Þá gaf ein vestur-Islenzk kona 100 dali hingaS til skógræktar og fékk ég leyfi hennar til aS nota féS á þessum staS. ÞaS er unnt aS setja margar plöntur niSur fyrir þá upphæS. — Þessi kona heitir Mary Starmer og býr I Minne- sota.“ ' Vil ég bæta þvl viS, aS Mrs. Starmer, sem er eyfirzk aS uppruna, er búsett I Minneapolis. Ber fyrrnefnd gjöf hennar til skógræktar á Islandi sannarlega fagurt vitni ræktarsemi I garS ættjarSarinnar, og þaS þvl fremur, þegar tekiS er til greina, aS hin aldurhnigna sómakona mun tak- mörkuSum efnum búin, en þeim mun þakkarverSari er slíkur ræktarhugur og til fyrirmyndar. AnnaS menningarmál heima á ættörS- inni, sem margir innan þessa félagsskapar og aSrir íslendingar hérlendis hafa stutt meS ýmsum hætti, er endurreisn Skál- holtsstaSar. í ferS sinni heim til íslands síSastliSiS sumar afhenti hinn gamli og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.