Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 29

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 29
GUTTORMUR j. guttormsson 11 hafs; ennfremur hafa eigi allfá þeirra verið þýdd á frönsku. (Smbr. fyrrnefndan bækling minn um skáldið). Af ritum Guttorms í óbundnu J5,ah er merkast safn leikrita hans, lu leikrit, sem Þorsteinn Gíslason §af út í Reykjavík 1930. Síðan hafa eikrit eftir hann komið út í íslenzk- Urn fímaritum austan hafs og vestan e§ vakið verðskuldaða athygli. Um eikrit hans ritaði Lárus Sigur- Jörnsson í Reykjavík, sem er manna fróðastur í þeim efnum, míe§ eftirtektarverða grein í Lög- *ettu (1935). Einnig hefir dr. Stefán marsson prófessor ritað um þau í aflanum um Guttorm í ritgerð Slnni> »Vestur-íslenzkir rithöfund- > 1 riti þessu fyrir árið 1950. vestur-íslenzkum blöðum og rit^a^^Um’ sersfaklega í þessu árs- . h a Uuttormur einnig merkilegar gerðir og erindi, sem varpa um inar®f ijósi á líf 0g baráttu íslend- Ul^a Vesfan hafs á frumbýlingsárun- ’ °g bera sterkan svip kímnigáfu ns °g frumleiks í hugsun og máli. Uin m^ri^ hefir þegar verið ritað 0r skáldskap Guttorms J. Gutt- kvcPftS0Uar eins hann lýsir ser 1 nýi ahehum hans fram til þeirrar vigUSÍU’ sjálfur hefi ég leitast s^rsfa, ^era því efni nokkur skil, i^í ame§a í fyrrnefndum bæklingi etlcjUm Um skáldið. Verður það ekki á ef,. ehlÓ hér, en umsögn sú, sem UStu í /er’ einkum bundin við nýj- þaða °^ahek hans, þó að þræðirnir kvEej*1 Verhl einnig raktir til fyrri sfanda tilanS’ eftÍr ^VÍ’ sem rök yrstu bókum sínum, Jóni Ausi- firðingi og Bóndadóiíur, sótti Gutt- ormur yrkisefni sín sérstaklega í frumbyggjalíf og harðvítuga land- námsbaráttu Islendinga í Nýja ís- landi, en túlkaði það á svo breiðum mannlegum grundvelli, að sú mynd, er hann dró þar átakanlegum og á- hrifamiklum dráttum, varð sam- tímis raunsönn lýsing á hliðstæðri baráttu íslenzkra frumbyggja ann- ars staðar vestan hafsins. Er það einkunn og aðall hinna sönnu skálda að taka nærtæk kvæðaefni sín þeim tökum, að þau eignast í meðferð þeirra slíkt algildi, að þau eru hafin yfir stað og stund, túlka, í fáum orðum sagt, sammannleg örlög. í ýmsum öðrum kvæðum í seinni bókum sínum, og í mismunandi tón- tegundum, alvöru, gáska eða glettni, slær Guttormur á sömu eða skylda strengi, yrkir um landnema og land- nemalíf. En þessa gætir tiltölulega lítið, að minnsta kosti beinlínis, í nýjustu ljóðabók hans. Ákveðnast kemur það fram í kvæðunum til Friðriks Sigurðssonar, Bergs Horn- fjörðs og Sigurðar Sigurðssonar, og í erfiljóðunum um þá Guðmund Lambertsson gullsmið og Böðvar H. Jakobsson, enda voru allir þeir mætu menn, sem kvæði þessi eru helguð, í hópi landnemakynslóðar- innar íslenzku í Vesturheimi. Þessir samferðamenn skáldsins voru hon- um vafalaust einnig sérstaklega vel að skapi fyrir það, hve íslenzkir þeir voru í anda og trúir hinu bezta í ætt sinni og menningarerfðum. Þá er annað, sem svipmerkt hefir kvæði Guttorms frá upphafi vega hans á skáldskaparbrautinni, en það eru glöggar og snjallar, oft mjög frumlegar, náttúrulýsingar; glæsi-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.