Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 29
GUTTORMUR j. guttormsson
11
hafs; ennfremur hafa eigi allfá
þeirra verið þýdd á frönsku. (Smbr.
fyrrnefndan bækling minn um
skáldið).
Af ritum Guttorms í óbundnu
J5,ah er merkast safn leikrita hans,
lu leikrit, sem Þorsteinn Gíslason
§af út í Reykjavík 1930. Síðan hafa
eikrit eftir hann komið út í íslenzk-
Urn fímaritum austan hafs og vestan
e§ vakið verðskuldaða athygli. Um
eikrit hans ritaði Lárus Sigur-
Jörnsson í Reykjavík, sem er
manna fróðastur í þeim efnum,
míe§ eftirtektarverða grein í Lög-
*ettu (1935). Einnig hefir dr. Stefán
marsson prófessor ritað um þau í
aflanum um Guttorm í ritgerð
Slnni> »Vestur-íslenzkir rithöfund-
> 1 riti þessu fyrir árið 1950.
vestur-íslenzkum blöðum og
rit^a^^Um’ sersfaklega í þessu árs-
. h a Uuttormur einnig merkilegar
gerðir og erindi, sem varpa um
inar®f ijósi á líf 0g baráttu íslend-
Ul^a Vesfan hafs á frumbýlingsárun-
’ °g bera sterkan svip kímnigáfu
ns °g frumleiks í hugsun og máli.
Uin m^ri^ hefir þegar verið ritað
0r skáldskap Guttorms J. Gutt-
kvcPftS0Uar eins hann lýsir ser 1
nýi ahehum hans fram til þeirrar
vigUSÍU’ sjálfur hefi ég leitast
s^rsfa, ^era því efni nokkur skil,
i^í ame§a í fyrrnefndum bæklingi
etlcjUm Um skáldið. Verður það ekki
á ef,. ehlÓ hér, en umsögn sú, sem
UStu í /er’ einkum bundin við nýj-
þaða °^ahek hans, þó að þræðirnir
kvEej*1 Verhl einnig raktir til fyrri
sfanda tilanS’ eftÍr ^VÍ’ sem rök
yrstu bókum sínum, Jóni Ausi-
firðingi og Bóndadóiíur, sótti Gutt-
ormur yrkisefni sín sérstaklega í
frumbyggjalíf og harðvítuga land-
námsbaráttu Islendinga í Nýja ís-
landi, en túlkaði það á svo breiðum
mannlegum grundvelli, að sú mynd,
er hann dró þar átakanlegum og á-
hrifamiklum dráttum, varð sam-
tímis raunsönn lýsing á hliðstæðri
baráttu íslenzkra frumbyggja ann-
ars staðar vestan hafsins. Er það
einkunn og aðall hinna sönnu skálda
að taka nærtæk kvæðaefni sín þeim
tökum, að þau eignast í meðferð
þeirra slíkt algildi, að þau eru hafin
yfir stað og stund, túlka, í fáum
orðum sagt, sammannleg örlög.
í ýmsum öðrum kvæðum í seinni
bókum sínum, og í mismunandi tón-
tegundum, alvöru, gáska eða glettni,
slær Guttormur á sömu eða skylda
strengi, yrkir um landnema og land-
nemalíf. En þessa gætir tiltölulega
lítið, að minnsta kosti beinlínis, í
nýjustu ljóðabók hans. Ákveðnast
kemur það fram í kvæðunum til
Friðriks Sigurðssonar, Bergs Horn-
fjörðs og Sigurðar Sigurðssonar, og
í erfiljóðunum um þá Guðmund
Lambertsson gullsmið og Böðvar H.
Jakobsson, enda voru allir þeir
mætu menn, sem kvæði þessi eru
helguð, í hópi landnemakynslóðar-
innar íslenzku í Vesturheimi. Þessir
samferðamenn skáldsins voru hon-
um vafalaust einnig sérstaklega vel
að skapi fyrir það, hve íslenzkir þeir
voru í anda og trúir hinu bezta í
ætt sinni og menningarerfðum.
Þá er annað, sem svipmerkt hefir
kvæði Guttorms frá upphafi vega
hans á skáldskaparbrautinni, en það
eru glöggar og snjallar, oft mjög
frumlegar, náttúrulýsingar; glæsi-