Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 90

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 90
72 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Þóra. Því trúi ég líka best. Sölvi. Það er siður minn, að ganga út að kvöldi dags til að skoða ljós himinsins; þá er líka tími til að nema grösin. Ólafur Muður. Það er líka vani minn að ganga út til að biðjast fyrir í kvöldkyrðinni, því þá er friður yfir foldu og ekkert sem glepur. Leifi. Gaman hefi ég stundum af að ganga út þegar húma tekur, því þá er einatt eitthvað á seiði. Jórunn. Gestirnir gjöra svo vel að þiggja eitt glas af víni, áður en þeir ganga út í kvöldkyrðina. Þóra, komdu með flösku og glös. (Þóra tekur flösku og 4 glös út úr skáp, setur á borðið og hellir á). Þóra. Gjörið svo vel. (Gestirnir taka sitt glasið hver). Sölvi (syngur). Þá lifnar eldheit öndin og allra harma slitna böndin, er mjúka meyarhöndin hið mæra vín á skál oss ber. Ólafur. Til sælli himinsala frá sorg og eymdum jarðardala vor svífur önd sem svala. Leifi. í svörtum galdravindi ég fer. Þóra. Svo drekkið þér. (Þeir drekka). Sölvi. Ég drekk með hýru hjarta, því hugnast mér þú rósin röðulbjarta, þín rjóða kinn svo fögur er. Repp. Sko, sko, sko, sko, sko, sko! Reynslan sannleikur er. (Tjaldið fellur). ANNAR ÞÁTTUR FYRSTA ATRIÐI Pétur, Jón, Þórður, Páll, Þóra. Péfur, Jón, Þórður, Páll (syngja um leið og þeir koma í hlaðið). Inndælla ég ei veit en o’n af fjöllum koma í sæla sveit og seggjum snjöllum gista hjá; gjörist þá svo glöð vor lund. Þá fagnar ferðasveinn. Þinn faðmur er svo hreinn, svo hreinn — hann er svo hreinn þú gestrisna grund. Pétur. Já, gott er nú að vera kom- inn til bygða eftir þennan heiðartúr. Þóra. Því er nú miður, að ekki er hægt að veita gestunum eins vel og vera ætti. Hér eru líka komnir fjór- ir menn á undan ykkur, sem ætla að fá gistingu. Pétur. Hverjir skyldu það vera? Þóra. Þrjá þeirra hefi ég aldrei séð, en einn þeirra þekkjum við- Það er hann Repp gamli. Pétur (líflega). Er herra barón von Repp kominn hér? Þá hefir maður eitthvað að skemta sér við i kvöld. En hverjir skyldu hinir vera. Hafið þið ekki spurt þá að heiti? Þóra. Jú, einn heitir Sölvi Helga' son, einhver óttalega mikill maður, annar Ólafur, ógnarlega guðhrædd- ur, og þriðji Þorleifur, en hann er göldróttur, svo að við erum hálf' hrædd við hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.