Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 71

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 71
ÍSLAND OG ÍSLENZKAR BÓKMENNTIR 53 s°gu Karls ábóta á Þingeyra- klaustri. Klaustramenn rituðu líka á 12. öld helgisögur trúboðakonung- anna tveggja: Ólafs sögu Tryggva- sonar og Ólafs sögu helga, þeir höfðu fyrirmyndir í heilagra manna sögum kirkjunnar. En mikill leik- mannabragur var þegar á Hryggjar- sfykki og Sverris sögu. En þess voru engin dæmi erlendis að rita bækur um ótínda sveita- ^nenn eins og Ari gerði í Landnámu Slnni, nema þeir væri skráðir til skatts eins og Vilhjálmur bastarður lét gera í Dómsdagsbók sinni, sem fáir elskuðu. En Ari skráði öll land- namin, nöfn landnámsmanna, ætt þeirra og niðja og eins margt af s°gum um þá sem hann gat við komið. Má segja að í Landnámu Seu margar íslendingasögurnar í nnotskurn, enda hefur Landnáma uftast verið heimild þeirra manna er a 13. öld fóru að skrásetja íslend- |ngasögurnar, en með þeim náði ís- enzk sagnaritun mestum blóma. arf ekki annað en nefna sögur eins °g EglUí Laxdælu, Eyrbyggju, Njálu °g Gretilu til að bregða upp mynd ar þessum merkilegu bókmenntum; PVl merkilegasta sem íslendingar afa skapað, með undirbúningi og a iifum úr ýmsum áttum, en full- omlega íslenzk framleiðsla. Þótt ei’kilegt sé, þá er um íslendinga- ?^Ur Sern Eddu kvæði að þær geta rei höfundar. Mikil rök hafa ^eilð færð til þess að Snorri Sturlu- &°n hafi ritað Egils sögu, Sturla ^0lðarson eldri gerð af Greitis sögu, orvarður Þórarinsson á Val- sstað Njáls sögu (Barði Guð- jeUndsson). Þetta eru allt verald- §lr höfðingjar en ekki klerkar á 13. öld, og líklegt er að íslendinga- sögurnar séu yfirleitt verk verald- legra höfðingja en hvorki presta né munka. Á 13. öld fór kirkjan að ger- ast kröfuharðari við leikmenn á marga lund, kirkjustaðirnir voru heimtaðir af gömlu höfðingjaklerk- unum, höfðingjar og goðorðsmenn fengu nú ekki lengur að verða prest- ar, ókvæni var heimtað og á seinni hluta aldar voru biskupar flestir orðnir norskir. Sumir þessara klerka skrifa heilagra manna sögur og biskupasögur, en enginn að því er virðist neitt annað. En höfðingjar eru veraldlegir sagnaritarar á 13. öld og er ljósast dæmi Snorra með Heimskringlu og Sturlu Þórðarsonar með Siurlungu (íslendinga sögu), en Nordal hefur talið Egils sögu verk Snorra en Greiiis sögu að einhverju leyti eftir Sturlu. íslendingasögur voru ritaðar frá ókristlegu sjónarmiði hetjusagna, sjónarmiði goðanna og höfðingj- anna, en þó höfðingja sem voru ekki svo ýkjahátt yfir fjöldann hafnir fyrr en helzt á Sturlungaöld, því þrjár aldir höfðu þokað þrælun- um upp úr sinni stétt í stöðu leys- ingja og leiguliða. Menn skömmuð- ust sín hvorki skúa né bróka, því síður verkanna sem voru uppihald allra. Andreas Heusler kallaði þetta þjóðfélag aristo-demokratiskt, höfð- inglegt lýðræði. William Morris, einn af fyrstu mönnum jafnaðar- stefnunnar á Englandi var mjög hrifinn af þjóðfélagi íslendinga og íslendingasögum, enda þýddi hann margar þeirra í félagi við Eirík Magnússon, bókavörð í Cambridge. Honum fannst íslenzka þjóðfélagið eitthvað annað og betra en stétta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.