Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Qupperneq 71
ÍSLAND OG ÍSLENZKAR BÓKMENNTIR
53
s°gu Karls ábóta á Þingeyra-
klaustri. Klaustramenn rituðu líka
á 12. öld helgisögur trúboðakonung-
anna tveggja: Ólafs sögu Tryggva-
sonar og Ólafs sögu helga, þeir
höfðu fyrirmyndir í heilagra manna
sögum kirkjunnar. En mikill leik-
mannabragur var þegar á Hryggjar-
sfykki og Sverris sögu.
En þess voru engin dæmi erlendis
að rita bækur um ótínda sveita-
^nenn eins og Ari gerði í Landnámu
Slnni, nema þeir væri skráðir til
skatts eins og Vilhjálmur bastarður
lét gera í Dómsdagsbók sinni, sem
fáir elskuðu. En Ari skráði öll land-
namin, nöfn landnámsmanna, ætt
þeirra og niðja og eins margt af
s°gum um þá sem hann gat við
komið. Má segja að í Landnámu
Seu margar íslendingasögurnar í
nnotskurn, enda hefur Landnáma
uftast verið heimild þeirra manna er
a 13. öld fóru að skrásetja íslend-
|ngasögurnar, en með þeim náði ís-
enzk sagnaritun mestum blóma.
arf ekki annað en nefna sögur eins
°g EglUí Laxdælu, Eyrbyggju, Njálu
°g Gretilu til að bregða upp mynd
ar þessum merkilegu bókmenntum;
PVl merkilegasta sem íslendingar
afa skapað, með undirbúningi og
a iifum úr ýmsum áttum, en full-
omlega íslenzk framleiðsla. Þótt
ei’kilegt sé, þá er um íslendinga-
?^Ur Sern Eddu kvæði að þær geta
rei höfundar. Mikil rök hafa
^eilð færð til þess að Snorri Sturlu-
&°n hafi ritað Egils sögu, Sturla
^0lðarson eldri gerð af Greitis sögu,
orvarður Þórarinsson á Val-
sstað Njáls sögu (Barði Guð-
jeUndsson). Þetta eru allt verald-
§lr höfðingjar en ekki klerkar á
13. öld, og líklegt er að íslendinga-
sögurnar séu yfirleitt verk verald-
legra höfðingja en hvorki presta né
munka. Á 13. öld fór kirkjan að ger-
ast kröfuharðari við leikmenn á
marga lund, kirkjustaðirnir voru
heimtaðir af gömlu höfðingjaklerk-
unum, höfðingjar og goðorðsmenn
fengu nú ekki lengur að verða prest-
ar, ókvæni var heimtað og á seinni
hluta aldar voru biskupar flestir
orðnir norskir. Sumir þessara klerka
skrifa heilagra manna sögur og
biskupasögur, en enginn að því er
virðist neitt annað. En höfðingjar
eru veraldlegir sagnaritarar á 13.
öld og er ljósast dæmi Snorra með
Heimskringlu og Sturlu Þórðarsonar
með Siurlungu (íslendinga sögu), en
Nordal hefur talið Egils sögu verk
Snorra en Greiiis sögu að einhverju
leyti eftir Sturlu.
íslendingasögur voru ritaðar frá
ókristlegu sjónarmiði hetjusagna,
sjónarmiði goðanna og höfðingj-
anna, en þó höfðingja sem voru
ekki svo ýkjahátt yfir fjöldann
hafnir fyrr en helzt á Sturlungaöld,
því þrjár aldir höfðu þokað þrælun-
um upp úr sinni stétt í stöðu leys-
ingja og leiguliða. Menn skömmuð-
ust sín hvorki skúa né bróka, því
síður verkanna sem voru uppihald
allra. Andreas Heusler kallaði þetta
þjóðfélag aristo-demokratiskt, höfð-
inglegt lýðræði. William Morris,
einn af fyrstu mönnum jafnaðar-
stefnunnar á Englandi var mjög
hrifinn af þjóðfélagi íslendinga og
íslendingasögum, enda þýddi hann
margar þeirra í félagi við Eirík
Magnússon, bókavörð í Cambridge.
Honum fannst íslenzka þjóðfélagið
eitthvað annað og betra en stétta