Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 55
SENDIBRÉF
37
Ur tekið til greina það, sem við för-
Um fram á við þá, sem völdin hafa.“
°g mönnum fór að skiljast, að enn
einu sinni ætti að herja á fylkis-
stjórnina til fjárveitinga, og urðu
daufir í bragði. Reynslan hafði kent
Þeini, að þaðan var lítils að vænta.
ryrir hverjar kosningar lofuðu
Þingmannsefnin öllu fögru: upp-
ornum vegi eftir endilangri ný-
endunni, framræsing f lóans,
ryggju á Eyrinni, eiginlega hverju
^Vl. sem kjósendur fóru fram á.
afði svo gengið til frá fyrstu tíð.
g eina merkið til örlætis hins opin-
era var gamall kynbótatarfur. Að
Vlsu sletti stjórnin úr sér, við og
Vlð’ nokkrum dollurum til vega-
^°ta. En það hrökk aldrei til að
y la verstu holurnar, sem voru jafn
of*rar eftir árið.
ins og margt annað, áttu Strand-
i ^ar Viktoríu á Ánastöðum að
^ f ka það, að fyrirætlanir Sigvalda
Vo U elclíi 1 kalda kol. Synir hennar
n°Ju með þeim fyrstu, sem rituðu
g n S1n undir sameiningar-loforð
Síðan fór kelling sjálf á
ekk'3113’ gömul væri, og hætti
átt'1 fyr en flver> sem atkvæðisrétt
sk.\.^i ritað nafn sitt undir
fVrV^ ^ ÞV1 búnu fer niönnum
le-S skiljast, hvað til stóð og
a ölikuna . . . Pólitískt
n^st fylgi var búið að vera- Til
að S a ^in§s áttu allir Strandarbúar
kvaJV^3 sama frambjóðanda at-
°g L'' Sm’ '^■eimskringlumenn jafnt
flokk°gVrginSar- Og þótti sterkum
gekk Srtlennum bart að gengið. Þetta
Rret nassf Því, að ganga af trúnni!
°g beint stefnuleysi. En
undir þetta höfðu þeir skrifað, eða
svo sögðu þau Viktoría og Sigvaldi,
og höfðu Frímann friðdómara með
allar lögbækurnar á sínu bandi. Og
áður en næstu kosningar bar að
hendi mælti Ströndin einum munni,
og varð Sigvaldi þar einn fyrir
svörum.
Svo margir íslendingar áttu at-
kvæði í kjördæminu, að þeir gátu
ráðið kosningaúrslitum væru þeir
samtaka. Og Sigvalda reiknaðist svo,
að jafnvel Ströndin riði þar bagga-
muninn, ef allir legðust á eitt. En
þó svo bezt, að hæsta ráð flokkanna
fengi ekki vitneskju um sinnaskift-
in fyr en kosningum væri lokið.
Það brýndi hann fyrir sveitungum
sínum svo rækilega, að meðan á
kosningunni stóð sóttu menn póli-
tíska fundi eins og vandi var til.
Lögbergingar skipuðu sig um
kandidat Liberala; Heimskringlu-
menn um Konsann, og drukku jafnt
beggja flokka brennivín. Fyrir-
fram höfðu þeir gert það með
sér, hvorum þeir greiddu atkvæði.
Úrslitin urðu svo óvænt, að enn er
í pólitískum annálum haft. En það
fylgir sögunni að hinn mikli sigur,
hins nýa þingmanns hefði ekki
komið honum á óvart. Sigvaldi
hafði lofað honum þingsætinu —
með vissum skilmálum. Ströndin
talaði, og það varð. Næsta vor var
fyrsti skurðurinn grafinn úr flóan-
um fram í vatnið, og lá hann í
gegnum Sefið. Hann Sigvaldi átti
það skilið. Hver vill skara eld að
sinni köku. En í rauninni réði út-
reikningur mælingamanna stjórnar-
innar og hagsýni því, hvar og
hvernig verkið var unnið.