Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Qupperneq 55

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Qupperneq 55
SENDIBRÉF 37 Ur tekið til greina það, sem við för- Um fram á við þá, sem völdin hafa.“ °g mönnum fór að skiljast, að enn einu sinni ætti að herja á fylkis- stjórnina til fjárveitinga, og urðu daufir í bragði. Reynslan hafði kent Þeini, að þaðan var lítils að vænta. ryrir hverjar kosningar lofuðu Þingmannsefnin öllu fögru: upp- ornum vegi eftir endilangri ný- endunni, framræsing f lóans, ryggju á Eyrinni, eiginlega hverju ^Vl. sem kjósendur fóru fram á. afði svo gengið til frá fyrstu tíð. g eina merkið til örlætis hins opin- era var gamall kynbótatarfur. Að Vlsu sletti stjórnin úr sér, við og Vlð’ nokkrum dollurum til vega- ^°ta. En það hrökk aldrei til að y la verstu holurnar, sem voru jafn of*rar eftir árið. ins og margt annað, áttu Strand- i ^ar Viktoríu á Ánastöðum að ^ f ka það, að fyrirætlanir Sigvalda Vo U elclíi 1 kalda kol. Synir hennar n°Ju með þeim fyrstu, sem rituðu g n S1n undir sameiningar-loforð Síðan fór kelling sjálf á ekk'3113’ gömul væri, og hætti átt'1 fyr en flver> sem atkvæðisrétt sk.\.^i ritað nafn sitt undir fVrV^ ^ ÞV1 búnu fer niönnum le-S skiljast, hvað til stóð og a ölikuna . . . Pólitískt n^st fylgi var búið að vera- Til að S a ^in§s áttu allir Strandarbúar kvaJV^3 sama frambjóðanda at- °g L'' Sm’ '^■eimskringlumenn jafnt flokk°gVrginSar- Og þótti sterkum gekk Srtlennum bart að gengið. Þetta Rret nassf Því, að ganga af trúnni! °g beint stefnuleysi. En undir þetta höfðu þeir skrifað, eða svo sögðu þau Viktoría og Sigvaldi, og höfðu Frímann friðdómara með allar lögbækurnar á sínu bandi. Og áður en næstu kosningar bar að hendi mælti Ströndin einum munni, og varð Sigvaldi þar einn fyrir svörum. Svo margir íslendingar áttu at- kvæði í kjördæminu, að þeir gátu ráðið kosningaúrslitum væru þeir samtaka. Og Sigvalda reiknaðist svo, að jafnvel Ströndin riði þar bagga- muninn, ef allir legðust á eitt. En þó svo bezt, að hæsta ráð flokkanna fengi ekki vitneskju um sinnaskift- in fyr en kosningum væri lokið. Það brýndi hann fyrir sveitungum sínum svo rækilega, að meðan á kosningunni stóð sóttu menn póli- tíska fundi eins og vandi var til. Lögbergingar skipuðu sig um kandidat Liberala; Heimskringlu- menn um Konsann, og drukku jafnt beggja flokka brennivín. Fyrir- fram höfðu þeir gert það með sér, hvorum þeir greiddu atkvæði. Úrslitin urðu svo óvænt, að enn er í pólitískum annálum haft. En það fylgir sögunni að hinn mikli sigur, hins nýa þingmanns hefði ekki komið honum á óvart. Sigvaldi hafði lofað honum þingsætinu — með vissum skilmálum. Ströndin talaði, og það varð. Næsta vor var fyrsti skurðurinn grafinn úr flóan- um fram í vatnið, og lá hann í gegnum Sefið. Hann Sigvaldi átti það skilið. Hver vill skara eld að sinni köku. En í rauninni réði út- reikningur mælingamanna stjórnar- innar og hagsýni því, hvar og hvernig verkið var unnið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.