Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 72

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 72
54 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ójöfnuðurinn í því Englandi, sem hann var alinn upp í og þurfti að ala aldur sinn í. Hann lifði það ekki að sjá jafnaðarmenn komast til valda á 20. öldinni. En merkasta einkenni þessara al- þýðlegu og höfðinglegu bókmennta var raunsæi þeirra í heimi, sem eins og Laxness hefur sagt, því að- eins virti hlutina að þeir væru tákn fyrir eitthvað annað en þeir voru sjálfir, hinum vestræna kristna heimi, heimi táknmáls og táknvísi, symbólisma og allegoríu. íslenzkar bókmenntir voru eins og falinn runni sem enginn vissi af og enginn tók eftir fyrr en menn hugsæisstefn- unnar í Evrópu snemma á 19. öld og menn raunsæisstefnunnar seint á öldinni. Hvorirtveggja skildu að hér var eitthvað nýtt á ferðum þótt hvorir litu sínum augum á silfrið. Og nú um miðja 20. öld hefur skáld- ið enska W. H. Auden farið þessum orðum um íslenzka sagnastílinn í umsögn um hina nýju útgáfu Njáls sögu í enskri þýðingu hjá American Scandinavian Foundation. Ritdóm- urinn er í New Sialesman and Na- iion 3. nóv. 1955. Hér er útdráttur úr honum: „Ef hugtakið „Sósialrealismi“ (sem Rússar hafa mikið notað eftir byltinguna) væri hreinsað af öllum ádeilukeim, gæti verið gagnlegt að nota það við skilgreiningu á sér- stakri tegund bókmennta. Ef rithöf- undur væri kallaður sósíalrealisti, mundi það þýða það, að hvort sem hann fengist við sannsögulegt efni eða tilbúið, takmarkaði hann af ásettu ráði mannlýsingar sínar við þau horf mannlegs eðlis, er ein- staklingarnir birta hver öðrum með athöfnum sínum, orðum og svip- brigðum. Auðvitað er langt frá því að mannlegt eðli sé allt þar sem það er þannig séð. Það er margt sem maðurinn kærir sig ekki um eða megnar ekki að láta í ljós við aðra, þó að aðrir geti út frá sjálfsreynslu gert sér sumt í hugarlund, en öllu þessu sneiðir sósialrealistinn hjá af ásettu ráði. Þá heldur hann og sjálfum sér af ráðnum huga utan við frásögnina eins og kostur er á. Hann kann að hafa eða halda að hann hafi gleggrl skilning á því, sem persónur hans aðhafast, heldur en þær sjálfar, t. d. kann hann að líta á þær sem óvit- andi verkfræði guðlegrar forsjónar eða framvindu sögunnar, en sé hann slíkrar skoðunar, þegir hann um það. í frásögn hans er orsök, hvöt, afleiðing það sem persónur hans halda að það sé. Eins kann siðferðis- mat hans að vera mjög frábrugðið siðferðismati þess samfélags sem hann lýsir, en allir beinir siðferði- legir dómar, sem hann setur fram eru dómar persóna hans hverrar um aðra. Ópersónulegur frásagnarháttur samfara útilokun allra huglmS13 þátta draums og hugarflugs gefu1 öllum sósíalrealistiskum verkum visst sameiginlegt bókmenntagild1- í þeim öllum helzt breytileiki Pel sónanna innan takmarka hins mann lega og er í því samræmi við Þa, þjóðfélag sem persónurnar lifa l' þeir beztu eru ekki hálfguðir °& þeir verstu ekki djöflar. í öðru l9^1 eru einstaklingarnir sýndir í félags_ legu umhverfi sínu, sem hefur áhrif á gerð þeirra án þess að ráða yf11' þeim í einu og öllu: konungar þeh ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.