Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 82

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 82
64 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA forðinn rýrist ár frá ári, svo að til vandræða horfir fyrir okkur. Nú erum við aðeins tíu mlijónir als. Við höfumst við á bökkum þess eina vatns, sem hér er um að gera, en sem óðum minkar. Þessvegna eru skip okkar að virða fyrir sér jörð ykkar með það í huga, að flytja þangað búferlum, ef leyfi ykkar fengist. Um annan griðastað í sól- kerfinu er ekki að gera, og kannske hæpið, að Marsbúinn þyldi þær breytingar, sem viðurværi á jörð- inni heimtaði — svo og líkams- þyngd og loftþrýsting, sem breyt- ingin hefði í för með sér. Við gætum þó fært ykkur ýmis- legan fróðleik, sem komið gæti að gagni, því að við erum langt á und- an ykkur í margskonar vísindum. Til dæmis höfum við yfirstigið alla holdlega sjúkdóma, svo að hér deyr enginn nema af elli (en vanalegt aldursskeið okkar er um 300 ár) eða af slysum, og styrjaldir óþektar og óhugsanlegar um fleiri þúsundir ára. Öll atvinna okkar gengur fyrir frumagna orku, sem við breytum beint í rafmagn, því að hér er hvorki um að gera olíu eða vatnsafl. Hér er engin skepna til önnur en maðurinn, að undanteknum jarð- ormum og býflugunni, hvorttveggja nauðsynlegt jarðargróðrinum, sem einnig gengur til þurðar. Við möt- umst svo að segja eingöngu á sam- anþjöppuðum mat í pilluformi, bún- um til úr ýmsum jurtum, svo full- nægjandi, að biti skorinn við nögl nægir til fleiri daga. Þú ert forvitinn um, hvernig við Marsbúar lítum út. Jæja, við erum ekki svo ósvipaðir ykkur jarðar- búum, — erum hvítleitir á hörund, yfirleitt léttari á vog en þið — jafn- vel á jörðinni, hvað þá hér, — mittis- mjóir, en með vítt brjósthol, því að loftið er svo þunnt hér, smáfættir og leggirnir veikir í samanburði við ykkar. Þetta verður okkur kannske drjúgur farartálmi, náum við ann- ars nokkurn tíma til jarðarinnar. En nú dregur óðum að því, að við verðum að hrökkva eða stökkva. Nokkrar hræður, smáfækkandi, geta ílengst hérna um nokkra mannssaldra enn; en loks kemur að því, að alt líf hér hverfi að fullu og öllu, þegar síðasta vatnsfatan eT dregin upp úr dýpsta brunninum. Svo, hvað segið þið jarðarbúar um það, að veita okkur innflutningS' leyfi til ykkar og griðastað? Á svaii má ekki standa lengi, því að þess1 vistaskifti eru ekkert smáræði og munu sennilega taka langan tima- Við höfum að vísu mikinn skipastó , sem svífa hratt um loftleysuna m11 okkar; en samt er ógjörningur, a leggja í slíka för, nema á þeim ^lTþ um, þegar pláneturnar eru 1 na munda, sem aðeins ber til þeSal báðar eru sömu megin sólar. Manninn við útvarpið í kjallaia á jörðinni setti hljóðan við þessa uppástungu og beiðni. Hverju gat hann svarað öðru en því, að ha11 myndi leggja málið fyrir þá a^ herra jarðarinnar, sem öllu ráða, sem hafa hendur í hári hvers anna1 ’ og sýnilega vilja helst, að hinn á rás út í geiminn og týnist 111 öllu? — Og þar við situr, eins og sa^r standa, svo gerst sem sá veit, þetta hripar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.