Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Qupperneq 27
GUTTORMUR j. guttormsson
9
sex á kvöldin, og hafði búverkin
*hjáverkum. Á kvöldin eftir sjö fór
út með handöxi til að fella
skóginn. Hann hafði því ekki tíma
U1 bóklestrar né annarra andlegra
1 haua nema helzt á vetrarkvöldum.
a^n átti enga íslendingasögubók,
en hann sagði okkur efnið úr mörg-
Um þeirra svo vel, að persónurnar
Urðu ijóslifandi. Efnið í Grettissögu,
axdaelu og Njálu varð okkur gagn-
unnugt. Svo mikil áhrif hafði þetta
a °kkur bræður, að við létumst vera
_°rnhetjur, smíðuðum okkur vopn
cre og börðumst. Tunnubotnar
Ur u að skjöldum, okkar hversdags
r ar að valnastökkum og brynjum
u§ stráhattkúfar að skyggðum
uJalmum.“ — Ekki er þá að undra,
að hetjuandinn norræni hafi fest
enH^3^ rætur i hrjósti Guttorms,
s- a hefir hann sjálfur sagt, að það
bóke^nm^^ SU hliöin a íslenzkum
^nntum, karlmennskan og
^ 0 turinn, sem heillað hafi hug
iai^s Um annað fram, og þarf ekki
gt að leita í kvæðum hans til
Ss að sjá þess glögg merki.
U tuður hans var fleira til lista
han 6^ur en snjöll frásagnargáfa,
hneil«ar sönfhneigður mjög og list-
Gutt Ur’ örátthagur í bezta lagi.
SEeiíieimur á Því ekki langt að
sk,, sönghneigðina fremur en
söngpi Ueigðina> en hann er mjög
leika fUr hefir stofnað horn-
siImira lokka bæði í heimabyggð
^sta°ÍVÍðar 1 hyggðum íslendinga
dvoj U ais> Þar sem hann hefir átt
úr i ’ Þótt fara stjórn þeirra vel
á hin U ^ ^ví sambandi má minna
§rein ?f^niréðlegu og skemmtilegu
VestUr.'iUtt°rms’ »Kynni niín af
ls enzkri hljómlist,“ sem kom
í riti þessu fyrir árið 1946.
Skólaganga Guttorms var mjög af
skornum skammti, því að ungur að
aldri hafði hann misst báða foreldra
sína og orðið að sjá sér farborða á
eigin spýtur. Vann hann framan af
árum að hinum sundurleitustu
störfum, og dreif þá margt á daga
hans, enda komst hann svo að orði í
bréfi til Jóns Jónssonar frá Sleð-
brjót, sem tekið er upp í grein hins
síðarnefnda um skáldið í Óðni 1918:
„Ef ég færi, Jón minn góður, að
segja þér ævisögu mína, einkum frá
fyrri árum, yrði það engu minna og
jafn voðalegt rit og ævisaga Sigurð-
ar Ingjaldssonar (frá Balaskarði).“
Eigi verður sú saga Guttorms rak-
in hér, en sögð er hún í nokkrum
dráttum í framannefndum bæklingi
mínum um hann sjötugan.
Árið 1911 festi hann kaup á land-
námsjörð föður síns að Víðivöllum
og býr þar enn. Hann hefir verið
mikill gæfumaður í hjúskaparmál-
um sínum; á landnáms- og búskapar-
árunum í Grunnavatnsbyggð í
Manitoba kvæntist hann Jensínu
Daníelsdóttur Sigurðssonar frá
Hólmlátri á Skógarströnd, sérstakri
myndar- og ágætiskonu, sem verið
hefir honum hin mesta stoð og
stytta um meir en hálfrar aldar
skeið. Þau hafa átt miklu barna-
láni að fagna, eignuðust sex einkar
mannvænleg börn, og eiga orðið
heilan hóp barnabarna, er sverja sig
ágætlega í ætt um manndóm og aðra
hæfileika.
II.
Eins og þegar er gefið í skyn, er
Guttormur að mjög miklu leyti
maður sjálfmenntaður, og er það
raunar gömul saga um íslenzk