Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Qupperneq 83
íslenskur skólaskáldskapur
og Kristján Jónsson
í næstsíðasta árgangi Skírnis
(1956) er grein um íslenskan skóla-
skáldskap á árunum 1846—1882 eftir
Gunnar Sveinsson, einn hinna yngri
mentamanna á föðurlandinu. Ekki
veit ég hvers vegna höf. bindur sig
við þessi 36 ár, nema ef vera skyldi,
a® vænta megi áframhalds í næstu
árgöngum. Fyrstan á blaði telur
hann Magnús Grímsson og síðastan
horstein Erlingsson. Má víst óhætt
®iia> að þar séu öll skólaskáld talin
ru því tímabili. Þó er eins og mig
o^eymi um, að Jón A. Hjaltalín,
Slðar skólastjóri Möðruvallaskóláns,
afi ort að minsta kosti skólaminni
omhvern tíma á skólaárum sínum.
§ hann var sá, sem flutti Victoríu
nglandsdrotningu drápu á dvalar-
arum hans á Bretlandi.
Ekki er það tilgangur þessara fáu
ma, að gjöra þessa fróðlegu og læsi-
s^u grein, að umtalsefni í heild
Juni, heldur eru það tvö atriði í
^arnbandi við kaflann um Kristján
onsson, sem rumskuðu við löngu
ymdum atvikum í huga mínum
a yngri árum.
þe niðurlagi kaflans um Kristján er
hæt* máls§rein: >,Eflir að Kristján
þv' ^ siíúlanámi, orti hann lítið á
ólif ári> sem hann átti eftir
s a.-< hetta er að vísu ekki fjarri
ha ni ellir kvæðabókinni að dæma.
va! er visf fátt, nema það sem tínt
firð'Sarnan nr bréfum frá Vopna-
Um uó undanskildum erfiljóðunum
hlut 0llur sera Halldórs á Hofi, sem
u niikið lof á þeim tíma. En
bæði er það, að öll kurl hafa víst
aldrei komið til grafar um kveðskap
Kristjáns, og svo gekk algeng saga
þar eystra í ungdæmi mínu, að þeg-
ar Kristján dó, hafi Gustav faktor
Iversen, sem líka drakk sig í hel, að
sögn, látið greipar sópa um skrif-
borð Kristjáns og borið á bál öll
kvæði hans, handrit og bréf, hver
svo sem orsökin hefir verið. í ung-
dæmi mínu heyrði ég talsvert af
vísum og kveðlingum Kristjáns,
sem fátt var að vísu merkilegt, þar
á meðal hnútukastið í milli þeirra
skáldanna Jóns Thoroddsens og
Kristjáns, sem sumt var of klúrt til
að prenta. Friðrik Guðmundsson,
sonur bónda, sem lengi bjó á Hóls-
fjöllum í tíð Kristjáns þar, birti
sumt af því eftir minni í Æviminn-
ingum sínum, sem hann samdi hér
vestra, eftir að hann varð blindur,
og prentað var í Heimskringlu og
sömuleiðis í bókarformi.
Þá komu og tvö kvæði eftir
Kristján í blaðinu Stefni 2. árg. 20.
tölublaði, 1894, prentuð eftir eigin-
handriti skáldsins. Ekki veit ég til,
að þessi kvæði hafi verið tekin upp
í nokkra útgáfu af kvæðum hans,
og eru þau þó vel þess virði. Fyrra
kvæðið heitir Herðibreið. átta er-
indi, ort undir sama hætti og í sama
anda og Deiiifoss, og stendur því
kvæði fyllilega á sporði, og er líkt
því.
Hið síðara kvæðið er gamankviðl-
ingur út af einhverri kvenfélags-
skrá, sem prentuð var í Þjóðólfi, þar