Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 49

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 49
SENDIBRÉF 31 fsr út. Það var heitt í veðri, skóla- úsið þéttskipað og þungt andrúms- oítið. Maður vissi líka, að unglingar °must oft í ákafa geðshræring við orminguna. Alt þetta hefði mátt era Sigvalda í bætifláka, ef vit- ausa Finna hefði hagað sér eins og ^nað fólk, og setið inni undir essunni. En nú, sem oftar, þegar |°tt var veður, var hún úti, og sá ^gvalda reka fingurna aftur í kokið v§ æla sakramentinu. Eða þannig ar vitnisburður Finnu túlkaður af veirn’ sem bezt skildu hana. Og ekki santagi hana sjónina. Vantrú og efa- s 1111 Sigvalda, sem kom í ljós við s^rrnn§arnar, hafði gleymzt, en haffi- §Uðleysi> sem vitlausa Finna „ f 1 staðið hann að, var ófyrir- Sri enle§t- Og eldri sem yngri gaml^U ^ja bonum. Aðeins Áni han 1 °§ bennsirmn héldu trygð við ag U °g Dísa. Vilhjálmur vonaði, áunSn -ómi, sem strákurinn hafði ar C) S?r’ mundi opna augu henn- fer vist var fátt með þeim eftir au^m§Una' En í svip þeirra og ann fraði’ þegar þau litu hvort óviid ’ Var eitthvað alt annað en f°rg * ó Var engu líkara en þau hjaim Ust ,að vera tvö ein. Og Vil- V£eri f11- Sa elilíl betur en strákurinn Víst aft1!11^1111 vrð Disu- Það eitt var han’a nann gerðist jafn fámáll við staðin°^ aðra' elíki var hann til fór t;iS-,^ð bveðja hana, þegar hún 1 Winnipeg. Varð v*1^ llðu lve ar> að Sigvalda hans ^ Varl a Ströndinni. Goðgá ýtnist iar. Sleymd, og hann hélt sig eliki á eirna eða á Ánastöðum. Kom ^einiili íf ra 13361 en Ánastaði og 0„ ennarans til að skila bók- a aðrar að láni. Við bar, að hann slóst í för með Ána gamla, á flækingi hans um óbygðina. Enginn vissi hvað þeim fór á milli. Kallinn sagði að þeir væru að kanna landið; það gerðu ekki aðrir; og einhver yrði að kynnast kostum þess og ó- kostum, áður en það bygðist . . . Lengi var Áni gamli hagsýnn, eða hitt þó heldur! Nú var hann fullur með nýbyggð, þar sem varla var manni eða skepnu fært. Hann lét á sér skiljast, að ekki væri hann einn um þessar framtíðarvonir, og var getið til, að Sigvaldi á Skarði væri nógu sérvitur til að taka mark á annari eins heimsku. Hvar voru nú gáfurnar, sem kennarinn hafði bá- súnað? . . . Þeirri spurning svaraði Sigvaldi sjálfur fyrir tilstilli kenn- arans. Á skemtisamkomum voru jafnan tvö megin atriði prógrammsins, — ræða og dans. Ræðumenn voru þeir Hansi Hómópati og Frímann frið- dómari. Væru þeir forfallaðir, hlaut Sveinn í Sandvík heiðurinn. Þóttu ræður hans um of á víð og dreif og altof langar. Annars þótti ungdóm- inum allar ræður of langar, en leið Svein bara fyrir hvernig hann lét með pontuna meðan á ræðunni stóð. Fyrir kom, að séra Símon hélt ræð- una. En hann var svo fyndinn og skemtilegur, að það sem hann sagði gat varla talizt ræða. Hann fór ekki með kvæði né lagði út af fornsögun- um; og meðan hann talaði gleymd- ist hinum eldri allar búsáhyggjur og þeim yngri dansinn. Eitt sinn bar svo við, að Frímann var veikur og Hansi að stumra yfir honum, en Sveinn í Sandvík að sitja yfir uppáhaldskúnni sinni. Og prest- urinn upp í Winnipeg. Samkoma og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.