Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 99
helztu viðburðir
81
Prentara í Winnipeg, Páli Bjarna-
s°n, skáldi í Vancouver, B.C., og
Jóni Sigmundsson, bílaviðgerðar-
m&nni í Arlington, Virginia, til ís-
lands á komandi sumri, því að þá
verða 45 ár liðin síðan þeir Sveinn
°S Jón komu með fyrsta Ford-bílinn
landsins, en Páll annaðist um
óílakaupin. Þeir Sveinn og Páll, á-
saint frú hins síðarnefnda, þágu
óoðið, en Jón gat eigi farið sökum
heilsubilunar.
^arz — í þeim mánuði heimsótti
ór. Einar ólafur Sveinsson, prófessor
1 íslenzkum bókmenntum við Há-
skóla íslands, byggðir íslendinga í
orður-Dakota og Manitoba og
utti fyrirlestra á háskólunum í N.
akota og Manitoba, og einnig
°pinberan fyrirlestur í Winnipeg á
Vegum Þjóðræknisfélagsins. Var
Prófessorinn í fyrirlestrarferð um
andaríkin í boði Utanríkisráðu-
j~eytis þeirra; í för með honum var
,?na hans, frú Kristjana Þorsteins-
óottir.
. 1- marz — Við sambandskosn-
^ngarnar í Canada var Eric Stefáns-
°nj kaupmaður á Gimli, kjörinn
^®aður Selkirk-kjördæmis, og
!am Benidicson endurkosinn
mgmaður í Kenora Rainy-River
J°rdæminu í Ontario.
apríl — Þjóðræknisfélagið og
sa ^ Icelandic Canadian Club héldu
son SætÍ tU heiðurs G- s- Thorvald-
ha lrn hans í tilefni þess, að
tslnn hafði stuttu áður og fyrstur
agCn<linSa vestan hafs, verið skip-
stolr Pingmaður (Senator) í efri mál-
gU þjóðþingsins canadiska.
sotp11' mai — Aldarafmæli Minne-
fjölK1 ÍS minnst með virðulegum og
P^ttum hátíðahöldum. Fulltrú-
ar íslands voru þau Ambassador
Thor Thors og frú Ágústa Thors, og
í fylgd með þeim Stefán Hilmarsson,
ritari íslenzka sendiráðsins í Wash-
ington. íslendingar í Minnesota tóku
með ýmsum hætti þátt í hátíðahöld-
unum, og komu þar mest við sögu
þeir bræður, Valdimar Björnsson
ríkisféhirðir og Björn Björnsson,
ræðismaður Islands í Minnesota.
Meðal annarra íslendinga, er tóku
opinberan þátt í samkomuhöldun-
um voru Grettir L. Jóhannsson,
ræðismaður íslands í Sléttufylkjun-
um í Canada, og dr. Richard Beck,
ræðismaður íslands í Norður-
Dakota og forseti Þjóðræknisfélags-
ins.
Maí — Á því vori lét séra Kol-
beinn Sæmundsson í Seattle, Wash.,
af embætti eftir 30 ára starf sem
prestur St. James lútersku kirkj-
unnar þar í borg við miklar vin-
sældir. Hélt söfnuðurinn honum
veglegt kveðjusamsæti.
Maí — Séra Robert Jack, fyrrum
prestur í Árborg, Man., sem verið
hafði á fyrirlestrarferð um Banda-
ríkin í boði Utanríkisráðuneytis
þeirra og annarra aðila, prédikaði
og flutti erindi á ýmsum stöðum
meðal Islendinga í Manitoba.
Maí — Blöð flytja þá frétt, að H.
Raymond Beck, sonur þeirra Jó-
hanns T. og Svanhvítar Beck í Win-
nipeg, hafi verið skipaður yfirverk-
fræðingur á sínu starfssviði (Acting
Signal Engineer) fyrir allt Canadian
National járnbrautarkerfið, með
bækistöðvar í Montreal. Hann er
raffræðingur að menntun og hefir
verið í þjónustu umrædds félags
síðan 1949.
16. maí — Eftirfarandi námsfólk