Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Síða 23

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Síða 23
PRÓFESSOR RICHARD BECK: Skáld athafnanna Ævi- og starfsferill dr. Vilhjálms Stefánssonar í megindráttum. i. Aldrei kem ég svo í sögufræga byggð íslendinga á strönd Winnipeg- vatns í Manitoba, að það hafi eigi djúpstæð áhrif á mig. í fyrsta lagi er það fagurt og hreimmikið ný- lendunafnið sjálft, Nýja-ísland, sem alltaf heillar hug minn, og þessu næst saga byggðarinnar, er segja má, að liggi þar í loftinu. Hún gríp- ur mig sterkum tökum, jafn minnis- stæð og hún er og áhrifarík hverj- um þeim, sem eitthvað þekkir til hinnar raunaþungu og hörðu, en jafnframt hetjulegu og að lokum sigursælu brautryðjendabaráttu, sem íslenzkir frumherjar háðu þar og alkunn er. Ekki er því að furða, þótt merkilegir og kjarnmiklir kvistir hafi sprottið úr jarðvegi þess byggðarlags, enda eru þeir orðnir margir, og víðkunnir fyrir mann- dóm og afrek á ýmsum sviðum, að talað sé í táknrænum skilningi um sonu byggðarinnar, að dætrum henn- ar ógleymdum, sem einnig hafa átt sinn þátt í því „að gera garðinn frægan“. Öllum mun þó koma saman um það, að í þeim hópi beri hæst dr. Vilhjálm Stefánsson, landkönnuð- inn, vísindamanninn og rithöfund- inn heimsfræga, því að það var hann allt í senn, og jafnframt óvenjulega snjall fyrirlesari, sem flestum mun lifa í minni, er á hann hlýddu. Þrjú lönd, Kanada, Bandaríkin og ísland, hafa og geta af góðum og gildum ástæðum eignað sér hann. En Nýja-ísland getur gert það með alveg sérstökum hætti, því að þar var hann fæddur í Hulduárhvammi í Árnesbyggðinni. Á það minnir Þorsteinn Þ. Þorsteinsson kröftug- lega í þessu erindi úr kvæði hans um Vilhjálm: Við Huldá í Hvannrjóðri smáu og hringgirtu’ af Ný-íslands skóg í bjálkahýsi frumbyggja fæddist vor fagnaðsspá — óskrifuð þó —, vor ósksveinn í æfintýrsdraumum, sem erfði’ alla norðursins von. Úr þjóðbroti Þorfinns á ströndum rís þjóð vorri heimsfrægur son. Þetta er vel mælt og í engu orð- um aukið. Þegar Vilhjálmur Stefáns- son lézt þ. 26. ágúst 1962 í Hanover, New Hampshire, þar sem hann hafði átt heima hin síðari ár, féll með hon- um að velli sá maður íslenzkrar ættar, er frægastur hefir orðið á síð- ari öldum og borið hefir hróður ís- lands víðast um lönd. Minningarguðsþjónusta um Vil- hjálm fó fram á Dartmouth College í Hanover 30. ágúst 1962 og var lát-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.