Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Page 48

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Page 48
30 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ÖRYGGI Hvar finnst skáldsins hulið-skot heims í menningunni? Helgigeymslu hefir not hann hjá íþrenningunni. HINN „RÉTT-TRÚAÐI" Ekki er hann auli sá og svo laus við hroka, vissu hans það verði á úr veg’ fyrir sannleik þoka. STÍLSNILLINGUR Sjá hve ljúft hans lesmál er og laust við allan hroða. Það stendur ekki stund í þér svo stríð-velgd smalafroða. MÆLSKUR Engan fann ég andans mat í öllu því, hann sagði. Annað var — og ekkert hrat — er hann loksins þagði. LEIKKONAN Svo laut hún mætti listarvalds og leiknum gaf sig alla, að sjálf varð engin, utan tjalds, með eigin kosti og galla. UM SKAPNAÐ MANNSINS Alveldinu illa tókst auma menn að skapa. Við það heimi vandi jókst: þeir vilja sífellt hrapa. Alverunni einn er smár — ar í sólargeisla — Hve hann reynist léttur, lág’r leyfir engin reizla. Telst þó víst, sé vonzka hans verri öllu hinu. Hve má vera vonzka eins manns verri alveldinu? Ómar gamla fannst um fátt fráganginn á sköpun manns, löngum gat ei lagt í sátt leirsmíðarnar skaparans. Ljós um duftið lýsir stig lífi í ótal myndum. Maður lærir mest um sig af minnstu smákvikindum. Ekki er það hundur, hross, hnýsan, bifur, kýrin — heldur kenna oss um oss allra lægstu dýrin. Er ei þetta bjástur brjál: böl er manni goldið fyrir það að sett er sál í syndnæmt, vesælt holdið? Hc jJí sfc Orðstír vor og ætta tal alt er geymt í söfnum, dáð vor öll og dyggða val dáterað með nöfnum. Því er óþarft, auka við okkar fyrri sóma. Betur apa aldar sið, óvit hennar róma. VÖKULOK Oftast fór eg einn í lest, einsog klyfjar sýna. Einn þú leiðst mér lengst og best lausgirðingu mína.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.