Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Qupperneq 53

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Qupperneq 53
SITTHVAÐ UM ÍSLENZKAR BÓKMENNTIR 35 séra Guðmundur Erlendsson. Hann var einn af nafnkenndustu skáldum landsins á sínum tíma. Faðir hans, séra Erlendur Guðmundsson, var prestur á Felli í Sléttuhlíð, en móð- ir hans var Margrét Skúladóttir. Um 1617 er hann orðinn djákn á Þing- eyrum, og hefur iþá lokið skólalær- dómi á Hólum og lendir þá í kvenna- mál nokkurt, sem Guðbrandur biskup Þorláksson hjálpaði þó til að slétta yfir. Tveim árum síðar, þ.e. 1619, er hann orðinn prestur: fyrst tvö ár á Möðruvöllum, þá tvö ár í Glæsibæ. Til er kvæði, þar sem hann kveður sóknarbörn sín í Glæsi- bæ árið 1631 og er þá á förum til Grímseyjar, nyrzta og lélegasta prestakalls landsins, en þangað voru prestar sendir til hegningar og yfir- bótar fyrir illt atferli eða ósæmilegt. Virðist Guðmundur hafa verið brokkgengur á yngri árum, og er hann nefndur við drykk og deilur, og til er áminningarbréf, sem Þor- lákur biskup Skúlason skrifaði hon- um árið 1629. En eftir þriggja ára útlegð í Grímsey verður hann prest- ur að Felli í Sléttuhlíð, og þar lifði hann það, sem eftir var ævinnar, eins guðhræddur og frómur eins og hann hafi verið óstýrilátur í æsku. Er talið, að hann hafi andazt á bæn í kirkju sinni árið 1670. Séra Guðmundi hlotnaðist sá heið- ur, að sjö sálmar hans um píningar- söguna voru prentaðir með fyrstu og annarri útgáfu Passíusálma Hall- gríms Péturssonar (á Hólum 1666 og 1682). Eftir það féllu þeir í gleymsku. Guðbrandur biskup tók einn sálm eftir hann í sálmabók sína 1619 (2. útg.) o" Halfdán Einarsson sjö sálma í Höfuðgreinabók 1772. Ræningja- rímur (um Tyrkjaránið 1627) hafa verið prentaðar í útgáfu Sögufélags- ins. Séra Guðmundur safnaði öllum andlegum kveðskap sínum í tvær bækur: Gígju og Fagraskóg. Þess kennir, að honum hefur á efri árum þótt minna ti'l koma veraldlegs kveðskapar síns, en ort hefir hann nokkur glettin kvæði á yngri árum sínum. En til er fjöldi afskrifta af sumum kvæðum hans andlegum og verslegum og rímum, en þær sýna, að hann hefur verið mikils metið skáld á sinni tíð, mönnum hefur lík- að hinn púritanski andi kvæðanna, því að öll eru þau meira eða minna guðsorði menguð, jafnvel hin vers- legu. En ekki eru kvæði hans jafn mikils metin af nútíðarmönnum (sbr. dóm P.E.Ó.). Auk sálma hefur séra Guðmundur ort siðgæðavísur út af dæmisögum biblíunnar að ráðum Guðbrands biskups: Rímur af Davíð, Móýses, Jónasi spámanni, Sjö sonum úr Makkabeabók, af Elíasi spámanni, Samson sterka, Gídeon, Jesúrímur, Heródes, Pílatus. Aðrar rímur eftir hann eru og siðgæðislegs efnis: Rím- ur af ræningjum (1627), Vilbaldi, Aesópus. Auk þess orti hann biblíu- ljóð, Barnarós af orðskviðum Saló- mons, Jobsraunir, Elíasvísur, Aka- biljóð, vísnaflokka af postulanna gerningum og fleira. Af veraldlegum kveðskap orti hann: Gróbíansrímur (AM 615 f 4to), aðeins hluta af þeim rímum, Dæmi- sögur Aesops í ljóðum eftir þýðingu Vilhjálms Gaudanus og Hadrianus Barland. Kvæði frá yngri árum er að finna í JS 231 4to. Þá er að geta um Grímseyjarvísur, sem eru allgóð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.