Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Qupperneq 62

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Qupperneq 62
Prófessor RICHARD BECK: Mannalát ÁGÚST 1961 17. Jónas J. Middal, garðyrkju- og blómræktarmaður, á sjúkrahúsi í Seattle, Wash. Fæddur 15. febr. 1877 á Fremra-Skógskoti í Miðdölum í Dala- sýslu. Foreldrar: Jón Jónsson og Helga Jónasdóttir. Kom til Vesturheims 1899 og hafði verið búsettur í Seattle í 54 ár. Áhugamaður um íslenzk félagsmál og prýðisvel skáldmæltur. SEPTEMBER 1961 20. Sigurlaug Johnson, ekkja Zophon- íasar Björnssonar Johnson, prentara, á elliheimilinu Stafholti í Blaine, Wash. Fædd 14. maí 1877 að Hellum á Vatns- leysuströnd í Gullbringusýslu. Foreldrar: Rafn Guðmundsson (Nordal), síðar land- námsmaður í Argyle, Manitoba, og Guð- rún Þóroddsdóttir. Kom til Kanada alda- mótaárið, hafði um langt skeið átt heima í Seattle. OKTÓBER 1961 2. Halldór B. Jónsson, á sjúkrahúsi í Langenburg, Sask., 64 ára gamall. 29. Gunnel (Gunnlaug) Halldórson, kona Friðriks Halldórson, að Mountain, N.-Dakota, á sjúkrahúsi í Cavalier, N.- Dakota. Fædd í grennd við Mountain 3. nóv. 1885. Foreldrar: Bjarni Bjarnason frá Víðihóli á Hólsfjöllum og Gróa Jóns- dóttir frá Kálfafelli í Vopnafirði. NÓVEMBER 1961 12. Hóseas G. Eiríksson, í Markerville, Alberta. Fæddur í grennd við Hensel, N.-Dakota, 2. sept. 1883. Foreldrar: Gísli Eiríksson frá Þorgrímsstöðum í Breiðdal og Anna Kristín Einarsdóttir frá Egils- seli í Fellnahreppi í Norður-Múlasýslu. Fluttist með foreldrum sínum til Alberta 1891. 16. Rögnvaldur Gísli Hillman, á Elli- heimilinu Borg að Mountain, N.-Dakota. Fæddur 23. okt. 1873. Foreldrar: Pétur Rögnvaldsson frá Kleifum á Skaga í Skagafirði og ólöf Kjartansdóttir Eiríks- sonar úr sömu sveit. Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum til Ontario 1874, en í Akrabyggð í N.-Dakota 1881. Lengi bóndi í Mouse River byggðinni í N.-Dakota, en seinna um mörg ár að Mountain. 20. Halldór (Túi) Bjarnason, húsgagna- smiður í Vancouver, B.C. Fæddur 3. júní 1888 í grennd við Hensel, N.-Dakota. Foreldrar: Sigfús Bjarnason og Helga Gunnlaugsdóttir, landnámshjón í ís- lenzku byggðinni í N.-Dakota. Land- námsmaður í Saskatchewan og búsettur þar lengi, en síðastliðin 20 ár í Van- couver. 22. Thorkell Eymundson, í Prince Rupert, B.C., 82 ára að aldri. DESEMBER 1961 18. Joseph Thor Thompson, í Selkirk, Man. Fæddur að Gimli, Man., 16. des. 1934. Foreldrar: Pétur G. Thompson og Guðrún Thompson. Hafði verið í Ridd- araliðslögreglu Kanada (Royal Canadian Mounted Police) síðan vorið 1953 á ýms- um stöðum í Alberta, en lenti í bílslysi í janúar 1958, er síðar dró hann til dauða. 23. Jóhanna Magnúsína (Hanna) Jónas- son, kona Edwins Jónasson, á Gimli, 59 ára gömul. 26. Stefán Jónsson Matthews, á heimili sínu við Siglunes, Man. Fæddur í Víði- dal á Fjöllum 8. maí 1882. Fluttist vest- ur um haf með foreldum sínum fimm ára gamall og bjó mestan hluta ævinnar í grennd við Siglunes. 29. Ólafur Jónasson, á Almenna sjúkra- húsinu í Winnipeg. Fæddur í Selkirk, Man., 3. sept. 1903. Foreldrar: Ólafur Jónasson og Helga Jónasdóttir. Ólst upp í Árnesbyggð í Manitoba, en búsettur í Winnipeg síðustu 15 árin. 30. Magnús Guðmundur Guðlaugsson, fyrrum landnámsmaður í Saskatchewan og Alberta, í White Rock, B.C. Fæddur að Ljárskógaseli í Dalasýslu 22. ágúst 1880. Foreldrar: Guðlaugur Bjarnason og Magdalena Skúladóttir. Fluttist með þeim vestur um haf til Nýja íslands 1883. Bóndi í Saskatchewan framan af árum, síðan um nærri 40 ár í Alberta, en sein- ustu árin í White Rock. Forystumaður i sveitarmálum og ritfær vel. Gaf út end- urminningar sínar. Des. — Mrs. Halldóra Petersen, í Van- couver, B.C. Fluttist vestur um haf fra Reykjavík, þegar hún var ung kona. JANÚAR 1962 1. Eyjólfur Gunnarsson, á sjúkrahúsi í Langenburg, Sask. Fæddur 4. ágúst 1874. Foreldrar: Gunnar Gunnarsson og Ingveldur Eyjólfsdóttir, er bjuggu a Innri-Ásláksstöðum á Vatnsleysuströnd i Gullbringusýslu. Fluttist til Kanada alda; mótaárið og hafði lengstum verið bóndi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.