Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Síða 68

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Síða 68
50 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 10. Kristín Olson, kona Holmans Olson, að heimili sínu í Selkirk, Man., 63 ára að aldri. Fædd í Winnipeg, en átti lengi heima á Gimli, en síðan 1920 í Selkirk. Tók mikinn þátt í félagsstörfum. 12. Guðbjartur Kárason, á Elliheim- ilinu Stafholti í Blaine, Wash. Fæddur 6. maí 1872 á Geirmundarstöðum í Selárdal í Strandasýslu. Foreldrar: Kári Kjart- anson í Goðdal og María Eyjólfsdóttir. Kom vestur um haf til Winnipeg 1902, en hafði síðan 1907 átt heima í Blaine, rúman síðasta áratuginn á Elliheimilinu þar í bæ. Áhugamaður um íslenzk félagsmál. 19. Jón J. Sigurdson verzlunarmaður, í Árborg, Man., 53 ára gamall. Fæddur í Winnipeg. Foreldrar: Jóhannes Sigurds- son (látinn) og Thorbjörg Sigurdsson í Árborg. 19. Valgeir (Walter) Daníelson, öku- maður, á heimili sínu í East Kildonan, Man., 49 ára gamall. Foreldrar Kristján og Kristjana Daníelson, frumbyggjar í Grunnavatnsbyggð, er lengi áttu heimili við Lundar, Man., og síðast í Winnipeg. 25. Anna Halldórsson, ekkja Jóns Halldórssonar, á heimili sínu í Winni- peg, 81 árs gömul. Átti lengi heima í Víðir og í Riverton, Man., en síðustu 28 árin í Winnipeg. 26. Oddur Johnson trésmíðameistari, í Glendale, Kaliforníu. Fæddur undir Eyjafjöllum, en fluttist til Vestmanna- eyja barnungur. Foreldrar: Jón Sighvats- son frá Eyvindarholti og kona hans Karólína Kristín úr Eyrarsveit vestra. Kom til Vesturheims 1910, og átti framan af árum heima í Detroit, Michigan, en síðan 1938 í Kaliforníu. 27. Sigrún Sigurgeirsdóttir Thorkels- son, kona Soffaníasar Thorkelssonar, fyrrum verksmiðjustjóra í Winnipeg, á sjúkrahúsi í Victoria, B.C. Fædd í Reykjavík 29. sept. 1907. Foreldrar: Sig- urgeir Jónsson frá Skarði í Gnúpverja- hreppi og Agnes Pálsdóttir frá Múlakoti á Síðu. Kom vestur um haf 1930. Framan af árum lengstum búsett í Winnipeg, en í Victoria síðan 1949. Forystukona í félagsmálum íslenzkra kvenna þar í borg. 28. Trausti Frederickson, á heimili sínu í Winnipeg. Átti fyrrum heima að Baldur, Man. OKTÓBER 1962 6. Thorsteinn Finnur Elíasson, að heimili sínu í East Kildonan, Man., 83 ára gamall. Fæddur í Mikley, Man., átti síðar heima í Riverton, Gimli og Sel- kirk, en síðustu 26 árin í Winnipeg. 13. Hallbera Guðrún Vigfúsdóttir Gíslason, ekkja Sigurgríms Gíslasonar húsasmiðs, á heimili sínu í Winnipeg. Fædd 2. júní 1866 að Flatey í Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu. Foreldrar: Vig- fús Sigurðsson úr öræfum og Þórey Bjarnadóttir frá Holti í Mýrum. Kom vestur um haf til Winnipeg 1903. 17. William Helgi Einarson, að heimili sínu í Winnipeg, 67 ára að aldri. Fæddur í Glenboro, Man. 21. Jón Hjörtson, lengi bóndi við Garðar, N.-Dakota, í Grand Forks, N.- Dakota. Fæddur 17. sept. 1880. Foreldrar: Hjörtur Sigurðsson í Þrúðardal í Strandasýslu og Margrét Jónsdóttir. Kom vestur um haf 1885 með fósturforeldrum sínum, Oddi Jónssyni á Bræðrabrekku í Strandasýslu og Ingveldi Samúelsdóttur, er settust að í Garðarbyggð. 21. Séra Eiríkur S. Brynjólfsson, á sjúkrahúsi í Vancouver, B.C. Fæddur 7. sept. 1903 í Litla Dal í Svínadal í Húna- vatnssýslu. Foreldrar: Brynjólfur bóndi, síðast í Skildinganesi, Gíslason, prests á Reynivöllum, og Guðný Jónsdóttir pró- fasts að Auðkúlu. Þjónaði Útskálapresta- kalli í 24 ár, Fyrsta lúterska söfnuði í Winnipeg árið 1947, og íslenzka söfnuð- inum 1 Vancouver frá 1952. Mikill á- hugamaður um kirkju- og þjóðræknis- mál. 27. Herbert C. Manning, ritstjóri við stórblaðið Vancouver Sun í Vancouver, B.C. Fæddur í Winnipeg 1913, sonur Herberts og Magneu Manning, en hún er dóttir séra Bjarna Þórarinssonar, er fyrr á árum var lengi þjónandi prestur vestan hafs, bæði í Winnipeg og í Langruth, Man. 31. Ólöf (Olive) Ámason, kona Johns Árnason, að heimili sínu í St. James, Manitoba, 67 ára gömul. Okt. — Oliver Pálson, frá Regina, Sask., í bílslysi í grennd við Central Butte, Sask., 54 ára að aldri. NÓVEMBER 1962 7. Bjarni Sveinsson, á Elliheimilinu Höfn í Vancouver, B.C., þar sem hann hafði dvalið síðustu 8 árin. Mun hafa verið um áttrætt. Fyrrum bóndi } Howardville, Man., og byggingameistari í Keewatin, Ont., frá 1922—54. 7. Guðjón Stefánson, landnemi og bóndi í Elfros-byggðinni í Saskatchewan. Fæddur 12. jan. 1894 að Sævarenda í Fáskrúðsfirði í Suður-Múlasýslu. For- eldrar: Jón Stefánsson og Guðfinna Halldórsdóttir. Fluttist til Kanada 1903, og nam nokkuru síðar land í Elfros- byggð. 9. Stefanía Ragnhildur Johnson, kona Bergs Johnson, á Elliheimilinu Betel að Gimli, Man., 79 ára að aldri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.