Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Page 105

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Page 105
ÞINGTÍÐINDI 87 Deildin „Siröndin" Vancouver Mrs. Marja Björnson........... 10 Deildin „Lundar" Lundar, Man. Ásgeir Jörundson .........-... 20 Gísli S. Gíslason ............ 20 Deildin „Esjan" Árborg, Man. Mrs. Anna Austman ............ 20 Tímóteus Böðvarsson .......... 20 Björgvin Hólm ................ 10 Deildin „Gimli", Gimli, Man. Mrs. Guðrún Thompson ......... 20 Mrs. J. B. Johnson ........... 20 Mrs. Jónasína Bensón ......... 20 Mrs. Kristín Thorsteinsson.... 20 Deildin „Báran", Mouniain, N.D. Séra Hjalti Guðmundsson ...... 20 Ásgrímur M. Ásgrímsson ....... 20 Deildin „Frón", Winnipeg Mrs. Kristín Johnson ......... 10 Gunnar Baldwinson ............ 10 Mrs. Soffía Benjamínsson ..... 10 Miss Guðbjörg Sigurðson ...... 10 Guðmann Levy ................. 10 Mrs. Hrund Skúlason ......... 10 Haraldur Bessason ............ 10 Heimir Thorgrimson............ 10 Jakob F. Kristjánsson ........ 10 Auk þess hafa allir skuldlausir með- limir aðalfélagsins og þrjátíu einstakir meðlimir deildarinnar „Frón“ sín eigin atkvæði. Guðmann Levy J. B. Johnson Guðbjörg Sigurðson. Þessu næst var haldið áfram með skýrslur deilda. Frú Kristín Thorsteins- son flutti ársskýrslu deildarinnar Gimli. Ársskýrsla deildarinnar „Gimli" Þjóðræknisdeildin „Gimli“ hafði fjór- ar skemmtisamkomur árið 1961. Fyrsta samkoman var haldin 19. maí, en þá var leikritið „Hrólfur“ eftir Sigurð Péturs- son flutt af segulbandi og hlýtt á hljóm- plötur með söng Barnakórs Akureyrar. Inngangseyrir var 50 cent, en kaffi ókeypis. Inn komu $30.00, og var sú upphæð lögð í fyrningarsjóð Lögbergs- Heimskringlu. Önnur samkoma deildarinnar var haldin 11. september fyrir forseta fs- lands, herra Ásgeir Ásgeirsson, frú hans og fylgdarlið. Deildin „Esjan“ í Árborg tók einnig þátt í þessari samkomu ásamt með borgarstjóra Gimlibæjar, Mr. Barney Egilson. Samkoma þessi var að vonum afar fjölsótt og mjög vandað til skemmtiskrár. Þriðju samkomuna hélt deildin 21. október, en þá voru liðin 86 ár frá því, að fyrstu íslenzku landnemarnir stigu á land á Víðirnesi við Gimli. Stjórnarnefndarfundir voru haldnir, þegar þörf gerðist. Meðlimir deildarinn- ar eru nú yfir eitt hundrað. I. N. Bjarnason ritari. Flutningskona lagði til, að skýrslan yrði viðtekin. Sú tillaga var studd af mörgum og síðan samþykkt. Frú Anna Austman flutti þinginu kveðjur frá frú Herdísi Eiríksson, sem vegna sjúkleika, hafði ekki átt þess kost að sækja þing. Forseti þakkaði, og var ritara falið að þakka þessar kveðjur á viðeigandi hátt. Frú Marja Björnson flutti ársskýrslu þjóðræknisdeildarinnar „Ströndin“ í Vancouver. Ársskýrsla þjóðræknisdeildarinnar „Ströndin" Á aðalfundinum, sem haldinn var í janúar 1961, tók við stjórn, skipuð nýj- um mönnum, með nýjar hugmyndir um starf og skipulag félagsins. Hin nýja stjórn fékk ungan mann, nýkominn frá íslandi til að halda nokkra fyrirlestra um fsland og sýna kvikmyndir og ýmsa muni frá landinu. Var þetta gert til að skapa ýmsum þeim Vestur-íslendingum, sem lítið tækifæri hafa haft til að kynnast fslandi af eigin sjón og raun, tækifæri til að kynnast því. Fyrirlestrar þessir voru haldnir á Elliheimilinu Höfn, og voru þeir sam- tals 3, í febrúar og marz. Þorrablót félagsins var haldið í febrúar við sæmilega aðsókn. Á borðum var rammíslenzkur matur svo sem eins og hangikjöt, skyr, rúllupylsa og margt annað góðgæti. Til skemmtunar var karlakórssöngur, kvartettsöngur og Mr. Nói Bergmann las upp kvæði. Sumar- málaskemmtun félagsins var haldin um miðjan apríl við góða aðsókn. Til skemmtunar var einsöngur, hljóðfæra- leikur og upplestur, og Mrs. María Björnsson flutti erindi. Einnig fluttu dr. Sv. Björnsson og sr. E. Brynjólfsson kvæði. f maí var haldinn auka-aðalfundur, þar sem kjósa þurfti 3 nýja menn í stjórnina. Mr. Nói Bergmann, varafor- seti félagsins, var fluttur til Los Angeles, og í hans stað var kosinn Mr. óðinn Thornton. Mrs. T. Teitsson gat ekki tek- ið að sér stöðu ritara og var kosinn í hennar stað Mr. M. K. Sigurðsson. Einnig var kosinn sem skjalavörður félagsins Mr. Ben. Brynjólfsson. 17. júní hátíð félagsins var hladin að venju. Um 90 manns sóttu skemmtunina
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.