Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Qupperneq 109

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Qupperneq 109
ÞINGTIÐINDI 91 efnt var til að Gimli, bæði peningalega og með þátttöku í söngnum. Ennfremur flutti forseti „Esjunnar“, Gunnar Sæ- mundson, ávarp til heiðursgestanna fyrir hönd „Esjunnar" og Norður Nýja íslands. Sonur hans, Ómar Sæmundson, las upp tvö kvæði bæði skýrt og skilmerkilega. „Esjan“ á bak að sjá einum meðlim, Magnúsi Gíslasyni, sem andaðist á Johnson Memorial Hospital síðast liðið haust. Fjárhagsskýrsla sýnir í sjóði um áramót $288.94. Starfsnefnd „Esjunnar“ 1931: Gunnar Sæmundson forseti, Guðni Sigvaldason varaforseti, Emely Vigfússon ritari, Aðalbjörg Sigvaldason vararitari, Her- dís Eiríksson féhirðir, Anna Austman varaféhirðir, Tímóteus Böðvarsson skjalavörður. Þjóðræknisdeildin „Esjan“ sendir hinu fertugasta og þriðja ársþingi Þjóðrækn- isfélagsins alúðarkveðjur og heillaóskir. Emely Vigfússon ritari. Flutningskona lagði til, að skýrslan yrði viðtekin. Sú tillaga hlaut dyggi- legan stuðning og var síðan samþykkt. Ritari flutti þessu næst ársskýrslu sambandsdeildarinnar „Vestri“ í Seattle, Washington. Ársskýrsla sambandsdeildarinnar „Vestri'* Á því herrans ári 1961 voru haldnir 10 reglulegir fundir, sem ætíð byrjuðu með þjóðlagasöng. Forseti er Karl F. Fred- erick, vararæðismaður íslands í Wash- ington ríki. Sextán ára afmælisminning „Vestra“ var hátíðlega haldin. Einnig var 17. júní samkoma og skógargildi að „Martha Lake“. Ferðazt var til Blaine, Wash. í samráði við kvenfélagið „Eining" og farið í heimsókn að Stafholti. Samkoma var haldin í Ballard í sam- ráði við Agnar Þórðarson leikritahöfund, er þá flutti erindi og sýndi íslenzkar hreyfimyndir. Einnig var tekið á móti íslenzka karlakórnum frá B.C. Þá tók „Vestri“ þátt í fjáröflun fyrir mynda- styttu Leifs Eiríkssonar, sem afhjúpuð verður í Seattle 17. júní 1962. „Vestri“ tók og þátt í söngsambandi Norðurlandamanna, sem nefnist „The Scandinavian Musical Festival" og held- ur árlega skemmtisamkomu undir beru lofti. Aðsókn er um 8000 manns. Tveir ágætir íslendingar, þeir Þór Guðjónsson og Aðalsteinn Sigurðsson, dvöldu á árinu í Seattle og tóku þátt í félagsmálum. Báðir eru þeir merkir fiskifræðingar. Auk þeirra voru hér á ferð allmargir gestir frá íslandi, og var viðkynningin við þá heillavænleg fé- lagsmönnum. Þrátt fyrir allt, sem að framan er talið, þá er áhugi félagsmanna í hnignun. Veldur þar um mest fækkun meðlima. Margir hafa dáið, aðrir verjast Elli, og uppvaxandi fólk kemur hvergi nærri. Bókasafni félagsins er haldið við, þó nota það nú mjög fáir. Tala meðlima er um fimmtíu. Félagsblað er lesið á fundum, og venjulega fer fram skemmti- skrá, sem endar með sameiginlegum þjóðsöng. Jón Magnússon skrifari „Vestra“. ÞriSji fundur hófst kl. 10.15 f.h. þriðjudaginn 20. febr. Fundargerð síðasta fundar var les- in upp og hún samþykkt. Forseti las því næst kveðju til þingsins frá Thor Thors ambassador fslands í Bandaríkj- unum og Kanada, en kveðjan, sem var símsend, hljóðaði þannig: Árnaðaróskir til ársþings Þjóðrækn- isfélagsins. Þakka liðnar stundir. Thor Thors. Þá flutti forseti einnig kveðjur frá Valdimar Bjömssyni fjármálaráðherra Minnesotaríkis, Árna Helgasyni ræðis- manni fslands í Wilmette og Birni Björnssyni ræðismanni íslands í Minne- apolis. Þá var tekið fyrir næsta mál á dag- skrá, sem var skipun í þingnefndir. Til- lögur komu jafnan fram um, að forseta yrði heimilað að skipa nefndir. Allar þær tillögur hlutu stuðning og sam- þykki. Nefndir voru skipaðar sem hér segir: Allsherjarnefnd Jakob F. Kristjánsson Timóteus Böðvarsson Dr. Sveinn E. Björnson. Úíbreiðslu- og fræðslumálanefnd Mrs. Marja Björnson Mrs. Hólmfríður Danielson Ásgrímur M. Ásgrímsson Mrs. Anna_ Austman Mrs. Guðrún Thompson. Fjármálanefnd Guðmann Levy M_rs. J. Skagfjörð Gísli S. Gíslason. Samvinnumálanefnd við fsland Séra Hjalti Guðmundsson Grettir L. Johannson Walter J. Lindal dómari Mrs. Kristín Johnson Ásgeir Jörundsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.