Heimilisritið - 01.07.1947, Qupperneq 17

Heimilisritið - 01.07.1947, Qupperneq 17
Frásaga um sanna atburSi, ejtir ALAN HYND JACK LÍKSKERI Hann myrti 20 stúlkur og það komst aldrei upp hver hann var WHITE CHAPEL-HVERFIÐ í London var á síðustu árum nítjándu aldar alræmt óþrifabæli. Það var ennfremur eittlhvert mesta lastabæli á yfiíborði jarðar. Illræð- ismenn, sem sólin skein aldrei á, læddust um í næturþokunni gegn- um krókótt stræti, sótuga garða og óþverraleg húsasund, þar sem ve- sælustu fátæklingar Lundúnaborg- ar áttu heima. Nóttina eftir páskadag, árið 1888, birtist á þessu leiksviði, of- urmenni úr heimi glæpanna. Eng- in lifandi sála, að honum sjálfum undaskildum, komst nokkru sinni að naifni hans, eða hvaðan hann kom, hvað honum gekk til að gera það sem hann gerði, eða í hvaða forgarði helvítis hann hafnaði eftir að hafa unnið sér frægðarsess í vistarverum glæpanna. Hann varð þekktur undir nafn- inu Jack líkskeri, pennanafn, sem hann, þótt undarlegt sé, tók sér sjálfur. í meira en 'hálfa öld hefur hann verið efni í margsögðum sög- um, sumum sönnum, öðrum byggð- um á ímyndun, svo að hann varð óhugnanlegt samband af sannleika og hugarburði. Hann hefur einnig öðlast sess í heimi bókmenntanna, því það var Jack líkskeri, sem varð söguhetjan í hinni hálfklassisku skelfingarsögu eftir Marie Belloc- Lourder, Leigjandinn, sem filmuð hefur verið oftar en einu sinni, m. a. með Laird Cregar í aðalhlut- verkinu. Þessa örlagaríku nótt, fyrir fimm- tíu og níu árum, var vagnstjóri í Whitechapel á heimleið seint um kvöl<J, þegar hann tók eftir lim- lestri og deyjandi konu úti fyrir vöruskemmu í Osbornestræti. Þetta var skuggaleg gata á þeim HEIMILISRITIÐ 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.