Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 66
Ráðning á nóvemberkrossgátunni JJr einu í annað
LARETT:
1. hressir, 7. lánsemi, 13. rifur, 14. áar,
16. áttin, 17. ásar, 18. einn, 19. marga, 21.
aera, 23. girni, 24. er. 25. auðsöfnun, 26.
al, 27. ani, 28. il, 30. áll, 32. ónn, 34. eg,
35. útsjón, 36. aðferð, 87. LS, 38. tón, 40.
Sám, 41. aa, 43. sof, 45. nm, 47. raupsam-
ar, 49. ss, 50. losar, 52. ást, 53. remma,
55. alið, 56. lauk, 57. ungar, 59. ári, 61.
fluga, 62. saurgar, 63. málarar.
LÓÐBÉTT:
1. hármeti, 2. risar, 3. efar, 4. surga, 5.
SR, 6. rá, 7. LR, 8. ná, 9. stein, 10. etír,
11. minna, 12. innileg, 15. alröng, 20. aug-
ljósar, 21. œsa, 22 afi, 23. gunnfánar, 29.
lús, 30. ást, 31. lóii, 32. óðs, 33. nem, 34.
eða, 87. lánlaus, 89. fossar, 42. afsannar,
43. spá, 44. fat, 46 molna, 47. raðar, 48.
rella, 49. smuga, 51. sigu, 54. maur, 58.
RG, 59. ár, 60 IM, 61. fl.
Svör við dægmdvöl á bls. 62
Hvernig á að leggja leiðslurnar
Haldið áfram að reyna. Einhverntíma
mun einhverjum vœntanlega takast að
leysa þrautína. Hingað til hefur engum
tekist það.
BrjóstnáJin.
Nálin er nákvæmlega jafnhátt frá jörðu
og hún var í fyrstu, þar sem tré vaxa
ekki frá rótinni, heldur hækkar toppurinn.
Sjónhending rœður
Hringurinn og strikið eru jafnlöng.
Kalli: Hvernig finnst þér veðrið?
PaUi: Eins og þú sjálfur.
Kalli: Nú, það er svo mikil þoka að ég
sé ekki neitt.
Allar slöngur eru heyrnarlausar. Þegar
þær sveigja sig eftir hljómfalli tónverks
er það af því, að þær finna tónbylgjurn-
ar í loftinu.
— I lúðrasveitinni hefur einn horn í
síðu stjórnandans.
Ef barnið vill ekki hlýða skaltu ekki
þvinga það til hlýðni vegna þess, að það
er lítið og verði þvi að hlýða fullorðnum,
heldur benda því á, að þú þurfir einnig
að hlýða lögum og reglum — eins og allir
aðrir; sama sé um það.
Frú Olsen: „Þér skiljið hvað ég á við,
frú Jensen — kjólaefni, sem er munstrað
með svo stórum og mörgum blómum, að
það er meira blóm en munstur".
Ef miðstöðvarofn er undir giugga getur
verið smekklegt að láta skápa standa sitt
hvoru megin við hann, sem eru lokaðir
að neðan, en opnir að ofan, þar sem bæk-
ur og annað er haft til prýðis. Hafið jafn-
vægi í skreytingunni beggja megin við
gluggann.
Rúna: „Eg fór í veiðitúr með Bjaxna
í gær".
Stína: „Og veiddirðu nokkuð?"
Rúna: „Já, Bjarna".
HErMTLISRITIÐ kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Helgafell, Garðastræti 17, Reykja-
vík, sími 5314. — Ritstjóri: Geir Gunnarsson, Laugavegi 19, sími 5812. — Prentsmiðja:
Vikingsprent, Garðastræti 17, sími 2864. — Verð hvers heftís er 5 krónur.
64
HEIMILISRITIÐ