Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 66

Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 66
Ráðning á nóvemberkrossgátunni JJr einu í annað LARETT: 1. hressir, 7. lánsemi, 13. rifur, 14. áar, 16. áttin, 17. ásar, 18. einn, 19. marga, 21. aera, 23. girni, 24. er. 25. auðsöfnun, 26. al, 27. ani, 28. il, 30. áll, 32. ónn, 34. eg, 35. útsjón, 36. aðferð, 87. LS, 38. tón, 40. Sám, 41. aa, 43. sof, 45. nm, 47. raupsam- ar, 49. ss, 50. losar, 52. ást, 53. remma, 55. alið, 56. lauk, 57. ungar, 59. ári, 61. fluga, 62. saurgar, 63. málarar. LÓÐBÉTT: 1. hármeti, 2. risar, 3. efar, 4. surga, 5. SR, 6. rá, 7. LR, 8. ná, 9. stein, 10. etír, 11. minna, 12. innileg, 15. alröng, 20. aug- ljósar, 21. œsa, 22 afi, 23. gunnfánar, 29. lús, 30. ást, 31. lóii, 32. óðs, 33. nem, 34. eða, 87. lánlaus, 89. fossar, 42. afsannar, 43. spá, 44. fat, 46 molna, 47. raðar, 48. rella, 49. smuga, 51. sigu, 54. maur, 58. RG, 59. ár, 60 IM, 61. fl. Svör við dægmdvöl á bls. 62 Hvernig á að leggja leiðslurnar Haldið áfram að reyna. Einhverntíma mun einhverjum vœntanlega takast að leysa þrautína. Hingað til hefur engum tekist það. BrjóstnáJin. Nálin er nákvæmlega jafnhátt frá jörðu og hún var í fyrstu, þar sem tré vaxa ekki frá rótinni, heldur hækkar toppurinn. Sjónhending rœður Hringurinn og strikið eru jafnlöng. Kalli: Hvernig finnst þér veðrið? PaUi: Eins og þú sjálfur. Kalli: Nú, það er svo mikil þoka að ég sé ekki neitt. Allar slöngur eru heyrnarlausar. Þegar þær sveigja sig eftir hljómfalli tónverks er það af því, að þær finna tónbylgjurn- ar í loftinu. — I lúðrasveitinni hefur einn horn í síðu stjórnandans. Ef barnið vill ekki hlýða skaltu ekki þvinga það til hlýðni vegna þess, að það er lítið og verði þvi að hlýða fullorðnum, heldur benda því á, að þú þurfir einnig að hlýða lögum og reglum — eins og allir aðrir; sama sé um það. Frú Olsen: „Þér skiljið hvað ég á við, frú Jensen — kjólaefni, sem er munstrað með svo stórum og mörgum blómum, að það er meira blóm en munstur". Ef miðstöðvarofn er undir giugga getur verið smekklegt að láta skápa standa sitt hvoru megin við hann, sem eru lokaðir að neðan, en opnir að ofan, þar sem bæk- ur og annað er haft til prýðis. Hafið jafn- vægi í skreytingunni beggja megin við gluggann. Rúna: „Eg fór í veiðitúr með Bjaxna í gær". Stína: „Og veiddirðu nokkuð?" Rúna: „Já, Bjarna". HErMTLISRITIÐ kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Helgafell, Garðastræti 17, Reykja- vík, sími 5314. — Ritstjóri: Geir Gunnarsson, Laugavegi 19, sími 5812. — Prentsmiðja: Vikingsprent, Garðastræti 17, sími 2864. — Verð hvers heftís er 5 krónur. 64 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.