Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 47
/ sjóliðsforingjaskóla Sjáljsævisaga hertogans af Windsor — 5. þáttur Ekki gat verið verra fyrir neinn en mig að svara öllum þessum spurningum, því burt séð frá því, að ég var af kon- unglegum ættum, þá var það eitt, að ég hafði aldrei yerið í skóla áður, nóg til þess, að ég var álitinn sérvitringur. Nokkrum dögum eftir að eldri nemendurnir voru komnir í skól- ann töldu þeir heppilegast, að hinn ljóshærði prins, Edward, væri rauðhærður, svo að þeir tóku sig til og lituðu á mér hár- ið. Þeir fóru með mig afsíðis og létu mig standa teinréttan, að hermannasið, meðan einn þeirra hellti fullri flösku af rauðu bleki yfir hausinn á mér. Blekið rann í straumum nið- ur eftir hálsi mér og eyðilagði eina af þeim fáu, hvítu skyrtum, sem ég átti til. En rétt á eftir var blásið í lúður til að safna nemendum saman. Stóru strák- arnir hlupu inn í raðir sínar, en ég stóð eftir í vandræðum mín- um. Minn góði kennari, Hansel, hafði aldrei kennt mér, hvað ég ætti að' gera undir líkum kring- umstæðum og ég var nú í. Ef ég mætti í röð minni svona á mig kominn myndi foringinn án efa spyrja mig óþægilegra spurninga, sem ég ætti bágt með að svara, án þess að koma upp um strákana. Ef ég hinsvegar mætti ekki, yrði það til þess að / tjóliðsforingjabúningnum HEIMILISRITIÐ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.