Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 52
honum, og hið ástúðlega sam- band okkar á milli, frá fyrri ár-- um, var ekki endurnýjað í skól- anum. Hann átti við sömu erfiðleika að stríða og ég hafði átt, til að' byrja með, og við vorum vanir að hittast í laumi bak við íþróttahús eitt. Bertie sagði mér frá sínum erfiðleikum og ég reyndi að hjálpa honum - af reynslu minni eftir beztu getu. Eg kunni betur við mig í Dartmouth en í Osborne, en ég held, að ánægja mín með lífið hafi að' nokkru leyti verið að þakka sérréttindum þeim, sem ég nú naut og komið höfðu með aldrinum. Auk þess var ég að verða fulltíða maður og það var ekki lengur farið með mig alveg eins og barn, þegar ég var heima í fríum. Ég hafði nú eignast nokkra vini meðal skólafélaga minna og við' áttum margar gleðistundir saman, eins og ungum mönnum er títt. Eg var farinn að hlakka til að verða fullgildur sjóliðsfor- ingi, fá að sigla út í heiminn, sjá mig um og losna að minnsta kosti um tíma við kennara og erfiðleika hirðlífsins. Fyrstu vikuna í maí 1910 vor- um við Bertie bróðir staddir í Marlborough-höll. Við áttum að fara í skóla eftir páskafríið og við höfð'um ekki minnstu á- A dýraveiðum { Balmoral hyggjur. En afi minn hafði snúið veik- ur heim til London, frá hinni venjulegu og árlegu dvöl sinni í Biarritz. Hann var þá kominn hátt á sjötugs aldur, en það gat varla verið að aldurinn einn ynni á þessari glaðlyndu sál. Faðir ininn sendi eftir okkur, morguninn sem við áttum að fara í skólann, og sagði: „Ég hef sent skólameisturum ykkar skeyti og tilkynnt þeim, að ég vilji hafa ykkur báða hér heima dálítið lengur. Heilsu kon- ungsins hefur hrakað og það er ekki víst að hann eigi langt eft- ír (Fravih. í nœsta hefti). 50 REIMIUSRITH)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.