Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 56

Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 56
FERSK OG NYSTARLEG Framhaldssaga eftir FRANZ HOELLERING 2. (Jana er fátæk tjekknesk stúlka af góð- um œttum, nýflutt til New York. Þetta er fyrsta kvöldið hennar sem einkaþerna hjá Priscilla Blaithe, vanstilltri og stórauðugri stúlku). Þriðji kafli JANA hrökk upp af djupum svefni og — eins og hún var vön á morgnana — reyndi hún að flýta sér til að stöðva vekjara- klukkuna, áður en hin vöknuðu, fyrr en hún væri búin að taka til morgunverð. En nú var það ekki klukka, sem hringdi, það var dyrabjallan, áköf og hams- laus. Hún þaut til dyra og opn- aði, herti sig upp til að segja: „Gott kvöld, ungfrú". Ungfrú Blaithe hefði hlaupið hana um koll, ef Jana hefði ekki skotizt til hliðar. „Hringið í Etruria gistihúsið. Fljótt!" En í næstu andrá, þegar Jana var að blaða í símaskránni, hróp- aði ungfrú Blaithe innan úr svefnherberginu: „Takið þetta drasl burt héðan!" Jana sleppti símaskránni og hljóp inn. Blómakarfan stóð á hvolfi á gólfinu. Rósirnar og fal- legu liljurnar! Þegar hún var á leið með' þær fram, kallaði ung- frúin hranalega: „Hringdi Cra- morer „Nei, ungfrú". Jana tók disk- inn með skilaboðunum og bar hann inn í svefnherbergið. Ung- frú Blaithe stóð fyrir framan spegilinn og virti sjálfa sig fyr- ir sér með hatursaugum. Hún kærði sig ekki um að vita hverjir aðrir hefðu hringt. „Díana!" sagði hún háðslega. „Díana að' leggja af stað í mikla veiðiför!" Hún hló beisklega, og hreytti síðan úr sér: ,iÉ,g sagði yður að hringja til Etruria". Jana flýtti sér að ná aftur í símaskrána, en áður en hún komst svo langt, heyrði hún ungfrú Blaithe hringja sjálfa og segja einungis: „Etruria gisti- húsið, fljótt!" Ofur einfalt. Hún 54 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.