Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 11

Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 11
Allir munu hafa ánægiu af að lesa þessa grein, eftix Jo- han Bojer. Hún er um mesta rithöfund Frakka, Balzac, eink- um að því er varðar ástarævintýri hans. Þótt hann væri ávallt á barmi gjaldþrotsins og skeytti lítt um ytri snyrtingu sína, átti hann ástmeyjar með- al tignustu aðals- kvenna Evrópu. Balzac og kvenfólkid HONORÉ DE BALZAC er talinn mesti skáldsagnahöfund- ur Frakklands, jafnoki sjálfs Shakespeares í sköpun söguper- sóna og einhver stórbrotnasti hugsuður heimsmenningarinnar. Hann hefur skrifað nálega hundrað skáldsögur og fjölda leikrita, og í þeim heimi góðs og ills, sem hann hefur töfrað fram, iða og hrærast upp undir fjögur þúsund persónur, og á meðal þeirra eru tugir svo Ijóslifandi, að það er eins og við höfum þekkt þær um árabil. Ævi hans sjálfs byltist fram og aftur á valdi harðsnúins veruleikans, oft kemur hann okkur skoplega fyr- ir sjónir, oftast samt raunalega, en alltaf er hann samt stórfeng- hbimilibhitið 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.