Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 38

Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 38
stjarna. Ileitir hann Montgomery Clift og hefur aðeins leikið í tveimur myndum, og án þess þó að fara með aðalhlutverkin. Myndirnar heita: ,;The Search“ og „Red Itiver". * Eins og kunnugt er vann Sir Laurence Oliver og kvikmynd hans „Harnlet" Oscar- verðlaun í fyrra. Ethel gamla Barrymore furðaði sig a þessu, af því „ég hef séð myndina", sagði hún. ★ Jeanne litla Crain er alltaf jafnhamingju- söin í lijónabandinu með Paul Brinkman. * Þau hafa nú eignast tvo syni. Hún gekk með þann síðari meðan hún lék í kvik- myndinni „The Fan“, og var þá reyrð svo mikið, að það Ieið eitt sinn yfir hana. * Gary Cooper, sem nú er 47 ára gamall, hefur nýlega haldið hátíðlegt 20 ára af- mæli sitt sem kvikmyndaleikara. Mestall- an þennan tíma liefur hann verið einn af allra vinsælustu leikurum heimsins og er það enn. ★ Edmund Gvveim vann Oscar-verðlaun 1947 fyrir leik sinn í kvikmjmdinni „Miracle on 34th Street“, sem sennilega verður jólamynd í Nýja Bió í vetur og kölluð „Jólasveinninn". A síðasta ári hlaut Clairo Trevor samskonar verðlaun. Þeir sem sáu kvikmyndina „Snerting dauðans" í Nýja Bíó í vor, muna eflaust eftir Richard Widmark, glæpamannafor- ingjanum, sem hló svo hrottalega. I þeirri mynd varð hann frægur, og er nú kominn í tölu stjarnanna. ★ Það hefur sannazt með Gallup-skoðun, að fólk, sem hefur sjónvarp í heimahús- um, fer yfirleitt miklu sjaldnar í bíó en aðrir. Það munar um 25 af hundraði. ★ John Huston hlaut tvenn Oscar-vtrð- laun, þegar þeim var úthlutað fyrir síðast- liðið ár; önnur fyrir beztu leikstjóm og hin fyrir bezta kvikmyndahandritið. Faðir hans, Walter Huston, hlaut verðlaun fyrir aukahlutverk sem hann hafði með hönd- um. * Nú eru þau endanlega sldlin, Errol Flynn og Nora Eddington. Hún hefur til- ky'nnt að hún ætli að giftast Dick Haym- es, enda er sagt, að þau séu mjög ham- ingjusöm saman. ★ Lana Turner varð fyrir því slysi að handleggsbrjóta sig, en er nú orðin jafn- góð aftur, enda er alllangt síðan það vildi til. Hún er alltaf gift Bob Topping, siðan Tyrone Power hætti við hana og kvæntist Lindu Christian. 30 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.