Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 49
Káti ekkillinn Smellin smásaga eftir Erling Poulsen LOKSINS dó hún, og þegar jarðarförin var afstaðin, gerði hann upp reikningana — og fór. Hann átti 100.000 krónur og þrjú hús. , En hann var ekki lengur tuttugu og fimm ára. Hann var fjörutíu og fimm, og þreyttur. Fyrir tuttugu árum hafði hann kvænzt í þeirri öruggu trú, að konan væri of gömul til að lifa slíku lífi í meira en tvö ár í við- bót. Læknarnir höfðu næstum sagt honum það beinum orðum. „Gætið konu yðar — hún heldur stöðugt að hún sé þrítug, en hún er næstum fimmtug. Hún þolir ekki slíkt líf — stöð- ugt á ferðalagi, stöðugt á þani eftir skemmtunum — hún ætti að setjast um kyrrt heima“. Hann kinkaði kolli og horfði ábyrgðarfullum augum á lækn- ana — og gerði svo allt, sem hann gat, til að henni skyldi hraka. Hann hafði aðeins áhuga á að verða ekkill — og erfa. í tuttugu ár lifði hann með henni þessu órósama líferni, og sérhver dagur tók á taugarnar í lionum, örvæntingin yfir því að auðurinn eyddist, og að hún lifði endalaust! Loksins dó hún, og draumur HEIMILISRITIÐ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.