Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 53

Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 53
Móðir Júdasar Skissa eftir Kalúil Gibran Sonur minn var góður og œr- legur maður. Hann var við- kvœmur og góður gagnvart mér og hann elslcaði œtt sína og þjóð. Hann hataði óvini vora, Róm- verjana, sem klœðast pelli og purpura, þótt þcir sjálfir hvorki vinni né spinni. Þegar þessar hendur voru ung- ar og fagrar eins og þrugur Líb- anons, vöfðu þœr fyrstu skóna hans inn í léreftsklút, sem móðir mín gaf mér. Eg geymi þá enn í kistunni undir glugganum. Hann var frumburður minn. Og nú er sagt, að hann hafi sjálf- ur rœnt sig lífi —* að liann hafi fleygt sér fram af björgunum í angist yfir af hafa svikið vin sinn Jesús frá Nasaret. Eg veit að sonur minn er dá- inn, en ég veit að hann sveik ekki neinn, því að hann elskaði þjóð sína og hataði einungis Rómverja. Sonur minn lifði aðeins fyrir cem Israels. Hún brann á vönim hans og í verkum hans. Þegar Jesús varð á vegi hans, yfirgaf hann mig til þess að fylgja honum. Og hjarta mitt skildi, að það var ekki rétt af honum að fylgja nokkrum manni. Þegar liann kvaddi mig, sagði ég lionum að hann breytti eklci rétt, en liann hlustaði eklci á mig. Börn vor vilja ekki hlýða á oss, eins og flóðbylgjan í dag hlýðir ekki ráðum flóðfylgjunn- ar í gœr. Eg bið yður um að spyrja mig ekki frekar um son minn. Eg elskaði liann og mun œtíð elska. Ef kærleikurinn byggi í hold- inu myndi ég brenna hann Uurt með glóandi jámi til þess að öðl- ast frið. En það er tilgangslaust, því að hann býr í sálinni. Og nú mun ég ekki segja meira. Gangið út og spyrjið, livaða kona sé meira metin en móðir Júdasar. Spyrjið móður Jesús. Kvölin hef ur einnig lclofið liennar hjarta. Hún mun segja yður frá mér, og þér munuð slcilja. HEIMILISRITIÐ 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.