Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 48
Ur einu í annað Ef þú biður um hönd ungrar stúllcu, máttu brnst við að fá fót föður hennar. # Það er ágætt að nota edik til þess að hreinsa bletti af höndunura. # Flest fólk mun með glcði viðurkenna galla þina. # Það virðist vera siður að prísa látna píslarvotta og grýta þá sem lifa. (N. Howe) # Hún: — Af hverju hlœið þér núna aft- ur? Ilann: — O-það var bara dálitið, sem mér datt í hug. Hún: — Mér finnst að þér cettvð ekki að hugsa svona mikið um sjálfan yður. # Hvað er afsökun? Kurteisi, sem kemur of seint. — (R. West). # ... Ég hlustaði með eyrum cins og ryk- sugur. (Áke Hall) # Stundum koma blettir á flísalagt gólf, sem erfitt er að ná. Þá reynist þessi að- ferð oft vel: Safinn úr stórri sítrónu og tveir sykurmolar eru látnir í skál með heitu vatni. Blettirnir eru svo nuddaðir vel með tusku, sem vætt hefur verið með þessari blöndu, og eftir nokkra klukkutíma eru þeir svo þvegmf upp úr heitu vatni. * — Má ég spyrja: Er nokkuð á milli yð- ar og dóttur minnar, ungi maður? — Ekki annað cn þér, herra minn. Þegar hellt er úr flösku með Worc- hestersósu vilja oft leka niður nokkrir dropar, eftir að flaskan er reist upp. En reynið að halda tappanum fast framan við stútinn og hella svo úr flöskunni niður yfir tappann! Þá lekur ekkert niður. * Hann: — Ileldurðu að pabbi þinn vilji fá mig fyrir tengdason? IIún: — Areiðanlega, við pabbi erum alltaf á óndverðum meiði. # Ef þræða skal perlur upp á tvinna, á að slíta endann fyrst (en ekki klippa), dýfa honum ofan í naglalakk og láta hann þorna. Þá er endinn harður og mjór og auðvelt að þræða hann í gegnum hin minnstu perlugöt. * . .. Ilún var í einum af þeim kjálum, scm halda hita á öllum■ nema henni sjálfri. (Dorothy Kilgallen) # Rekið aldrei nagla í vegg, sem er vegg- fóðraður, án þess að skera ofurlítinn kross í veggfóðrið fyrst, með beittum hnífi eða rakvélablaði. Beygið oddana út og rekið svo naglann inn. Ef naglinn er síðar dreg- inn út, skal láta lítið eitt hveitilím í gat- ið, og oddar veggfóðursins eru því næst límdir fastir' í vegginn, án þess nokkur vegsummerki sjáist. _ # Það er hættidegt að segja „Ilvemig hef- urðu það?" við sumt fólk. Það er stund- ■um klukkutíma að segja þér frá því. 46 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.