Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 40

Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 40
taugaveiklaður. í gær var ég við- staddur réttarhöld, þar sem maður, sem dæmdur var til dauða, tók dómnum brosandi. Að því er virtist hafði maður- inn stáltaugar. Jafnaðargeð' hans og hið kaldhæðnislega bros komu taugum mínum úr lagi. Allt kvöldið var svipur þessa manns í huga mínum. Ég gat hvergi fundið frið. Ef til vill átti rósemi hans rót sína að rekja til hins mikla fjölda áheyrenda í réttarsalnum. Hann var Gestapómaður og hafði átt þátt í morðum og mis- þyrmingum á löndum sínum. Ailt eltir hvað annað á þess- ari jörð! Er ég að missa vitið? Eða er ég þegar orðinn vitskertur? í nótt varð ég að taka inn sterkar svefnpillur, höfuð mitt var að springa af kvölum. Á Margit sök á því? Já. Síðan dag- inn í sumar, þegar ég hitti hana fyrst, hef ég þjáðst af hugar- angri. Dag og nótt, allan sólar- hringinn, alltaf Margit, Margit, Margit! Nú er næstum ár síðan við kynntumst. Við sáum hvort ann- að fyrst í garðveizlu hjá læknis- hjónunum. Hún tilheyrði ekki kunningjahópnum, en kom sem píanóleikari til þess að' skemmta gestunum. Ég varð strax hrifinn af henni. Ég hjálpaði henni að velja lögin, sem hún ætlaði að spila. Hendur okkar mættust af tilviljun, og það var eins og hitabylgja færi í gegnum mig. Ég fann, að henni var ljóst, hvernig mér var innan- brjósts, og vék því dálítið frá henni. Þetta kvöld drakk ég meira en ég geri annars. Hvert skipti, sem ég kom nálægt Margit, varð ég þögull og hjarta mitt sló á- kaft. Hún hafið fengið vald yfir mér. Ég var töfraður af henni, en um leið' hræddur við hana. Um miðnætti, þegar samkvæm- ið var á enda, kvaddi ég hina gestina, en lét hjá líða að kveðja Margit. Næstu daga var ég ekki með sjálfum mér. Hugsanir mínar snerust sífellt um Margit, og að síðustu gat ég ekki haldið þetta út lengur. Ég varð að tala við hana. Hún var gift einum hinna auðugu kaunsýslumanna í bæn- um, það hafð'i hún sagt mér. Eft- ir mikil heilabrot hringdi ég til hennar, og við ákváðum að ég kæmi heim til hennar næsta dag. Við skemmtum okkur saman allan eftirmiðdaginn. Hún spil- aði og söng fyrir mig. Seinna drukkum við te og töluðum um veizluna hjá læknishjónunum og allt mögulegt. Tíminn leið fljótt. Þegar ég kvaddi hana og þrýsti 38 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.