Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 9

Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 9
Það var eins og mér væri haldið niðri af einhverju ósýnilegu afli. Eg reyndi allt hvað ég gat, en árangurslaust. Ég grét af angist og gremju. Ég gat aðeins legið kyrr og hlustað á lagið henn- ar. — Barnið okkar má ekki verða föðurlaust, ég verð .. . verð. ... — En ég gat ekki. Og þá — það var eins og enn meiri höfgi svifi á mig. Eg var vakandi, það var ekki um að villast. En nú varð ég rólegri; undarleg ró kom yfir mig. Það var barið að dyrum. Eins og í leiðslu sagði ég: Ivom inn. Hurðin var opnuð og hún gekk inn; hún kom nær, undurfögur. Eg var orðlaus og gat hvorki hreyft legg né lið. Hún gekk til mín, leit á mig þessum fagur- bláu, mildu augum og sagði, er hún laut niður að mér: Vinur, ég elska þig, og ég veit nú, miklu betur en nokkru sinni áður, að þú elskar mig einnig. Ég veit líka, að sonur okkar verður ekki föðurlaus lengur. Eg verð alltaf hjá ykkur. En þetta verður í síðasta sinn, sem við sjáumst, og þess vegna langar mig til að segja þér, að mað'urinn, sem ég fór með á dansleikinn, var bróð- ir minn, nýkominn utanlands frá. — Vertu sæll vinur, ég fyrir- gef þér vegna ástar okkar. Hún laut niður og kyssti mig Ég gat enn ekki hreyft mig. Svo lokaði ég augunum, ég var al- sæll. En þegar ég opnað þau aft- ur, var hún farin. Eg fann að höfginn var að renna af mér. »LAGIÐ HENNAR VAR á enda. Tilkynningar, sagði þulur- inn. Sú fyrsta hljóðaði þanrjig: Dóttir okkar, Helga, andaðist í dag að heimili okkar. — Jón Pét- ursson, Helga Kristinsdóttir. Ægileg angist greip mig. — Hún var dáin. Helga, unnustan mín, var dáin ... k>'dui Vandrœði A söngskemmtun nokkurri sneri einn gesturinn sér að sessunaut sinum og sagði: „Skelfing er að heyra, hvernig konan syngur! Þekkið þér hana?“ „Já, það er konan mín“. „O, fyrirgefið þér. Auðvitað á ég ekki við röddina, heldur það sem hún er að syngja. Hver skyldi hafa samið svona dellu?" „Það gerði ég“, svaraði hinn. 7 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.