Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 28

Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 28
3. Já, ungar stúlkur ættu yfirleitt ekki að nota brjóstalmldara. Vöðvarnir, sera halda brjóstunum uppi, fá þá ekki eðlilega áreynslu og slappast. 4. Nudd er einfaidasta og öruggasta ráð- ið í þessu efni. 5. Eins og þú veizt, þá hafa fáir menn sama smekk, svo að það sem sumum kann að falla í geð finnst pðrum ef til vill ógeð- fellt. En flestum mun það þó sameiginiegt, að hænast meira að lireinlegum, glaðleg- um og snvrtilegum stúlkum. sem láta sér annt um að levsa skvldustörf sín vel af hendi. heldur en kærulausum og sóðaleg- um skössum. Og strákur, sem finnur skiln- ing og stuðning hjá þér, er h'klegur til að sækjast eftir nærveru þinni. Auðvitað verður þú að beita þínum kvenlegu töfr- um og brögðum. eftir því sem við á. I>að er allt undir hverjum einstökum komið. G. Skriftin er alveg ágæt. MJÖG ÁSTFANGIN Sp.; Kæra Eva mín. Eg er óhamingju- samasta manneskian í veröldinni og leita nú til þín í nauðum mínum. Ég er svo ástfangin af pilti, sem ekki h'tur við mér, að ég hef flutt að heiman, til þess að re.vna að gleyma hounm. En ég elska hann engu að sfður. Eg er 16 ára og þekki marga og fer oft út að skemmta mér, en get ekki gleymt þessum eina. M. S. Sv.: Sjálfsagt er það rangt af fullorðna fólkinu að taka ekki ást unglinganna al- varleva. þótt oftast verði hún endaslepp. Ég skil tilfinningar þínar fyllilega og vildi óska að ég gæti gefið þér eitthvert ráð, til þess að gera þér þetta léttbærara. En allir hafa sínar áhyggjur, mundu það, og ég veit að þessar sorgir þínar hverfa með tímanum. Ég vona bara að þú jafnir þig sem fyrst. SVÖR TIL ÝMSRA Til „NöldurskjóSu": Fyrst þér er Ijóst, að þú ert nöldrunarsöm og rifrildisgjörn við manninn þinn, ætti þér að takast að venja þig af því, ef þú einsetur þér það. Fyrsta skilyrðið til að uppræta galla sína er að sjá þá. En ef til vill þarfnastu líka taugaróandi lyfs eða ráða frá lækni þínum. Til Jóa: Skyldi feimni þin ekki stafa að einhverju leyti af þvi, að stúlkan er svo ung ennþá. Blessaður lofaðu henni að bæta svolítið við aldurinn, áður en þú ferð að daðra við hana. Til , Tvítugrar": Ef mjaðmimar eru ekki því breiðari, ætti að nægja að iðka eftir- farandi líkamsæfingu á hverjum morgni: Krjúptu á kné, réttu úr hryggnum og beygðu þig þannig fram og aftur um mjaðmaliðina, oft og mörgum sinnum. Til Gunnu: Fyrst hann reynir ekki að ná sambandi við þig og þú þekkir hann ekki meira en þetta, hefur þú aðeins um eitt að gera, ef enginn kunningi þinn get- ur hjálpað upp á sakimar. Þú veizt, hvar hann vinnur, og þá væri reynandi að ganga þar „af tilviljun" fram hjá, þegar vinnu- tlminn er búinn. Til S. II.: Roy Rogers, Republic; Van Johnson, Metro-Goldwyn-Maver; Ray Milland, Paramount; Betty Grable, 20th Century-Fox; Alan Ladd, Paramount. — Skriftin er sæmileg en viðvaningsleg. Til Emu: Snúðu þér til fræðslumála- skrifstofunnar, þar færðu miklu fullkomn- ari upplýsingar og ráðleggingar heldur en mér er unnt að veita hér í þessum efnum. Hvað aldur þinn snertir, þá ertu si'ður en svo of gömul til þess að hefja þetta nám. Og ég vil hvetja þig til þes sað láta verða af því. — Skriftin er í góðu meðallagi. Eva Adams 26 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.