Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 44
Margit er frjáls. Hún er mín og við giftum okkur. Framtíðin blasir björt við okkur. En ég er hræddur. Við hvað? Hann hefur framið sjálfsmorð. Það er ekki okkur að kenna. Samt er ég hræddur. Dyrabjallan hringir aftur. Símskeyti frá lögfræðingnum: ,.Hef þekkt l^inn Bach í tuttugu ár. Hjarta hans var heilbrigt. Verzlunin gekk vel. Hann hafði löngun til þess að lifa. Skil ekk- ert í þessu“. Þetta stóð í skeyt- inu. Ég lét það nauðsynlegasta niður í ferðatösku. Tók leigubíl á brautarstöðina. Burt frá þessu öllu. Langt í burtu. Ég kem aldr- ei aftur. Ég skil ekki, hvernig Margit hefur getað gert þetta. Það er alltof slóttugt. Iíún hefur gefið lionum eitur í smáskömmt- un, svo að það yrði ekkert grun- samlegt, þótt hann dæi allt í einu. Þannig var því varið með þennan „hjartasjúkdóm“ hans. Ó, Margit .... ENDlIt Sxgarettan er morðingi Yfirleitt liefur þvi verið lítill fiaumur gefinn, hvað sígarettureykingar eru óholl- ar. Menn hafa einblínt á skaðsemi alkohols og barist ofstækisfullri baráttu gegn Bakk- usti, en látið nikótínið liggja á milli hluta. Nú hafa nokkrar rannsóknir verið gerð- ar á skaðsemi sígarettureykinga, sem leiða í ljós, að þær hafa lamandi áhrif á starfs- orku manna, valda náttúruleysi o. fl. og eru mjög algeng dánarorsök. I Toronto í Kanada hefur dr. W. J. McCormick rannsakað þetta mál í þrjú ár. Hann staðhæfir m. a., að fleiri og fleiri verði nú bráðkvaddir af völdum coronar trombcse, eða blóðtappa í hjartaslagæðun- um, og að hinum auknu sigarettureyking- um sé um að kenna. Hann segir meira að segja, að dauðadagi þessi sé orðinn al- gengari en dauðdagi af völdum berkla, sykursýki og krabbameins til samans. McCormick bendir á það, að flestallir þeir, sem deyja úr coronar trombcsc, séu forfallnir reykingamenn, en ekki helming- urinn neyti áfengis svo teljandi sé. Hins- vegar sé dánaraldurinn ekki nema um fimmtugt að meðaltali. Menn þessir detti niður dauðir eins og fyrir skoti. án þess að hafa kennt sér nokkurs meins. Þá hefur það einnig komið i Ijós, að miklir revkingamenn þjiist af skorti á B 1 vitamíni. Lýsir það sér þannig, að vöðv- arnir slappast, ekki sízt hjartavöðvarnir, menn verða inæðnir og slén sækir á þá. Og rannsóknir sanna, að þeir sem látist háfa af völdum blóðtappa, skortir einmitt mjög B- og C-vitamín. McCormick hefur reynt að lækna menn, sem hafa nikotíneitrun, með því að gcfa þeim stóra skammta af B 1 og C-vitamín. Þetta hefur gefizt vel við hjartslætti, mæði og verki í hjartagrófinni, ef tóbakseitrunin er ekki komin á mjög hátt stig. Rannsókn- um er haldið áfram, svo að ef til vill tekst að hjálpa likamanum til að vinna bug á eitri tóbaksins og gera þennan vágest hættulítinn. (r.) 42 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.