Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 18

Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 18
svaramaður við brúðkaup henn- ar og sem landsstjórafrú hefur hún haldið dálitla hirð um sig í París. En nú þrengist fjárhagur hennar hröðum skrefum. Samkvæmissalir hennar eru sem gullroðin fátæktin. Kvöld nokkurt verða gestirnir að bíða eftir teinu til miðnættis — hús- freyjan hafði gleymt því, að borðbúnaðurinn hafði verið veð- settur, og hún varð að fá lánað- an borðbúnað. Hún reynir að sjá sér farborða með pennanum, Balzac hjálpar henni, og árang- urinn verð'a hinar frægu endur- minningar. I henni sér hann stjörnuna frá Napoleons-tímun- um, og þá stjörnu dýrkar Balzac, en hún sér í honum hinn unga snilling. Þau hafa margt sam- eiginlegt, bæði dreymir þau um óhemjulegan skyndigróða, sem muni létta af þeim öllum pen- ingasorgum. Hann gefur henni skrauthýsi, sem ekki er til í raunveruleikanum, og hún bygg- ir stórt sveitasetur eftir eigin teikningu, en gleymir, að til þess að komizt verði upp á efri hæð- ir hússins, þurfa að vera stigar í því. Bæði berjast þau við ör- birgðina, en vilja sýnast auðug. Frá henni fær hann margar hug- myndir og efni í skáldsögur sín- ar frá Napoleons-tímunum, og það er hún sem er fyrirmynd hans í Þrítugu konunni. í síðastnefndum róman lýsir Balzac henni svo: „Sá tími var liðinn, þegar hún klæddist fatn- aði úr dýrasta silki, en hinn glæsti líkamsvöxtur hennar og dásamlegu hreyfingar breyttu hinu fátæklegasta efni í skart- klæðnað. Enginn lánardrottinn hafði megnað að ræna hana hinu fagra yfirbragði sínu, og sannar- lega voru demantarnir, sem hún prýddi kastaníubrúnt hár sitt með, horfnir og í stað þeirra komið Ijósrautt silkiband, en samt sem áður bar hún silki- borðann þannig, að allir gátu séð að hún var drottningin“. Madame de Abrantes endar æviskeið sitt í fullkominni ör- birgð, og þessi stjarna frá keis- arahirð'inni slokknar að lokum á fátækrahæli. Fvrsti forleggiari Balzacs var einnig kona, Madame Bectet. Hún hélt veizlur og samkvæmi til þess að vekja athvgli á hon- um, en hann var kross allra sinna forleggjara, sumnart vegna feikarlegra fyrirfram- greiðslna, sem hann stöðngt krafðist, og sumpart vegna leið- réttinga, sem han var alltaf að gera á handritum sínum, og or- sökuðu auðvitað margfaldan prentunarkostnað. Hann fékk fyrirframgreiðslur út á sögur, sem hann hafði tæplega gerb sér minnstu hugmynd um, hvernig 16 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.