Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 12

Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 12
legur, eins og ofurmenni sómir. Hann er fæddur í Tours árið' 1799, ræðst mjög ungur á mála- færsluskrifstofu í París, tekur lögfræðipróf sitt 20 ára gamall og ætlar strax, foreldrum sínum til mikilla vonbrigða, að hefja göngu sína á rithöfundarbraut- inni. Þegar foreldrar hans kippa að sér höndum með fjárhagsleg- an stuðning honum til lianda, setzt hann að í kofa í einu út- hverfa Parísar og skrifar þar leikritið „Cromwell“, sem reynd- ar misheppnaðist. Hugur og vonbrigði reka hann heim til foreldranna, um tíma er hann eins og ljón í búri,. hlaðinn starfsorku tuttugu manna. Hann skrifar söguleg skáldverk í stíl við Walter Scott, en undir dulnefni. Hann gerir sér glæstar framtíðarvonir, ekki að'eins um frægð sem skáld, heldur einnig sem hagsýnn kaupsýsumaður. Hann fær aðstoð til þess að stofna útgáfufyrirtæki, síðan prentsmiðju, hvort tveggja fer á höfuðið. Vinum og ættingjum hefur hann valdið miklum pen- ingatöpum og sjálfur er liann skuldugur svo hundruðum þús- unda nemur. Á þeim tíma gat maður ekki losnað við skuldirn- ar með því að gefa sig upp sem gjaldþrota, þá voru skuldafang- elsin enn við lýði. Fjöðurstafur- inn var einasta eign Balzacs og 10 með honum hóf hann baráttuna fyrir því að afla fjármuna og endurgreiða. Þetta var barátta sem stóð alla hans ævi. Straumur hinna fjölmörgu skáldsagna, sem áttu eftir að renna út um heiminn, hefst með Les Chouaiis, og var hún sú fyrsta sem hann gaf út undir eigin nafni. Hann situr í litlu íbúðinni sinni, klæddur hvítum munkskufli, og vinnur átján tíma sólarhring hvern. Þegar aðrir ganga til hvílu, og skark- ali borgarinnar dvín, liefst vinnudagur hans. Hann tendrar fjóra silfurkertastjaka, setur einn á hvert borðshorn, og innan stundar fer hver útskrifuð papp- írsörkin eftir aðra að fljúga út yfir gólfið. Á borðinu hjá honum stendur stytta af Napoleon, en á fótstall hennar hefur hann skrifað: „Það, sem hann lagði undir sig með sverðinu, ætla ég að sigra með pennanum“. Það kemur fyrir að' hann sendir frá sér tíu bindi á ári, og alveg eins og Napoleon, sigrar hann vissu- lega alla Evrópu. Fjöldi ilmandi bréfa tekur að streyma til hans frá mörgum löndum, hann er orðinn slcáld kvennanna, og hann fær oft bréf sem leiða til stefnumóta, og stefnumótin leiða svo aftur af sér sitt af hverju. Konur þessar eru næst- um allar úr há-aðlinum, og hann HEIM1LI8R1T1Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.