Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 22

Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 22
um að eitt af bréfum sínum til hennar hafi fallið í hendur eig- inmannsins, og hann skrifar þá beint til hans. „Herra greifi“, segir hann, „á meðan hin ó- gleymanlega samvera okkar í Neuchatel stóð yfir, lét frú greifaynjan einu sinni í ljós ósk um að fá að kynnast því, hvern- ig ástarbréf mín væru skrifuð, og í spaugi, sem ég nú viður- kenni að ■ var smekkleysa, skrif- aði ég greifaynjunni brennandi ástarbréf. Mér þykir raunar rétt að vekja athygli á, að ég fékk ráðningu, því að greifa- ynjan svaraði mér með kaldri gusu“. Eiginmaðurinn hló, þegar hann fékk þetta bréf, og féllst, að því er bezt verður séð, á skýringu Balzacs, og bauð honum síðar að heimsækja þau hjónin, bæði í Genf og Wien. Bréfaskipti þeirra Balzacs og greifaynju Hanska, stóðu yfir í 17 ár, og þegar hún dvaldist á sveitasetrinu í Hkrainu, hafði hún milligöngumann, sem veitti bréfunum frá honum móttöku. Balzac grillir nú í takmark í framtíðinni. Hann hefst handa um að' safna listmunum og sjald- gæfum húsgögnum, sem prýða mega heimili heldra manns. Það er dýrt. Vinnuhraði hans er sá sami, og til þess að geta enzt betur, hressir hann sig á kaffi, sem hann drekkur feiknin öll af. En skuldirnar — skuldirnar vaxa. Hvað um það, draumur- inn um það, sem máske ein- hverntíma muni verða, heldur honum upp. Hann sendir list- málara til Póllands í því augna- miði að mála mynd af hjarta- drottningunni sinni, en listmál- arinn vill fá peningana strax, en Balzac á enga peninga. Þá verð- ur Madame Hanska að lána honum þá. — I einu bréfa sinna til hennar, segir hann: „Þér lá- ið mér þögn mína, en sannleik- urinn er sá, að ég á ekki einu sinni peninga fyrir burðargjaldi, og það' kemur fyrir, að máls- verður dagsins er eitt brauð, sem ég kaupi á markaðssölutorg- inu“. Hann sendir henni handrit sín, hún les þau yfir og gagn- rýnir þau. Það er annars á hinn bóginn mikið efamál, hvort hún hafi haft nokkur veruleg áhrif á verk hans. Hún gerði þannig þá athugasemd við eina af kven- persónum hans, að svona vœri hefðarfrú ekki. — „Eru þá allar hefðarfrúr eins?“ spyr hann. „Já“, svarar hún, „une grande danie er alltaf sú sama, hvort sem hún er frönsk, þýzk eða pólsk“. Dómur, sem hann hefur tæplega tekið alvarlega. Um hagi hans vill hún fá að vita allt, hverja hann umgengst, 20 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.