Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 10

Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 10
Auðunn Br. Sveinsson: f R eykja víkurstiílkan Hún er úrval íslenzkra meyja, — aðsetur: Reykjavík. Ein af þeim ótal mörgu, af yndisþokka rík. Ástljúf í öllu fasi og elur margar þrár og hefur, held ég, lifað hartnæi^seytján ár. i Og lífið er líkt og draumur og lítið, sem skyggir á. Helzt er það herraleysi, en herra má jafnan fá. Svo líður hver stund í leiðslu, það lokkar hið „villta geim". Og æskan er frjáls í förum og faðmar inn glæsta heim. Þá líður að laugardagskveldi, hún lifir í sælli von. Drauma þá bjarta dreymir um dans — og heillandi son. Margs er á milli að velja og margvísleg kostaröð: Iðnó, Oddfellow, Röðull eða Mjólkurstöð. Og kátt var í Kennó forðum kvöld eitt í nóvember. Ekki' er því unnt að lýsa, það andinn í hilling sér. Þar voru sætir sveinar með seiðandi augnaráð. En — einum var bezt að unna, það eítt mun í hugann skráð. Nú dimmir óðum af degi, en dansinn er stiginn ótt. Hún, úrval íslenzkra meyja, er einhvers staðar í nótt. í Oddfellow eða Röðli og unir hag sínum glöð, eða hún er þá farin inn í Mjólkurstöð. 8 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.