Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 50
æslamnar um líf hins káta ekk- ils rættist elcki á þann hátt, sem hann hafði vonað. Honum fannst hann útslitinn, og þjáningar- drættirnir í andlitinu hurfu ekki þótt hann reyndi að brosa. En hann vildi brosa, hann vildi fá sín laun — og eftir þrjá mánuði fann hann hana. Ein- mitt slíka stúlku, sem hann hafði dreymt um í öll þessi ár, einmitt slíka stúlku, sem hann hafð'i þolað helvítiskvalir til að eignast. Kornung, ljóshærð, spengileg eins og dansmær, en fáguð og prúð í framkomu. Hann elskaði hana frá fyrstu sekúndu, og hún hafði gefið hon- um von, strax fyrsta kvöldið. Hann myndi hafa kvænzt henni, hefði hann ekki verið svo heppinn að sjá í gegnum hana — á síðustu stundu. Plann dvaldi í stóra baðgisti- húsinu, aðeins hálfa mílu frá sveitasetri sínu, og einn dag kom hann akandi, alveg óvænt, til að sækja hana í bílferð um strönd- ina. Hún hafði ekki verið í gisti- húsinu, og hann settist til að bíða bak við stóra sólskýlið á gistihúsinu. Og þá hafði hann allt í einu heyrt rödd hennar —; hún kall- aði til vinstúlku sinnar, og þeg- ar hann gægðisrt, án þess að þær sæu hann, sá hann þær báðar í sólskýlinu. Þær sátu og nutu 48 sólarinnar. Vinstúlkan var há og grönn — og hann • tók eftir, að hún hafði stóran, brúnan fæðingarblett á vinstra læri. Hann vildi ekki liggja á hleri, en allt í einu heyrði hann skæra rödd hennar: „Skilurðu Sólveig, hann er vellríkur“. Vinstúlkan með fæðingar- blettinn lagðist á bakið á græn- an segldúkinn í sólskýlinu og hló. „Þú ert líka alltaf svo hepp- in“, sagði hún. „Eg var óheppin með minn — þú veizt, stóreigna- manninn, sem ég talaði um í gær. Hann er farinn án þess að segja orð, svo ég verð' að fara að líta í kringum mig aftur“. Hann yfirgaf gistihúsið, steini- lostinn og náfölur.^A heimleið- inni sat hann titrandi af skelf- ingu við tilhugsunina um þann möguleika, sem honum hafði aldrei áður komið til hugar, þann möguleika, að kvenmaður gæti gert hið sama og hann gerði forðum. Sú tilhugsun var við- bjóðsleg. Það, sem hann vildi, var laun- in. Hamingjusöm ást — vegna ástarinnar, en með peningana sem þægilegan bakhjarl. Hitt var hreinasta helvíti — hann vissi það, og hann skyldi ekki verða veginn með' sínum eigin vopnum. Hann var ánægður að hafa afstýrt óláninu nógu fljótt. HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.