Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 7

Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 7
♦ legum fagnaði. Ég var ham- ingjusamastur allra. En svo dundi reiðarslagið' yf- ir. — Þú brást mér. Ég tók aftur að drekka og vanrækja námið. Ég var sinnulaus, fór á hverja ruslskemmtunina á fætur ann- arri, til að drekkja sorgum mín- um. Ég eyddi öllu því fé, sem átti að nægja mér það sem eftir var vetrar, í hreinan óþarfa, vín og skemmtanir. Ég komst í skuldir og missti loks allt láns- traust. Ég sá þó að mér að lok- um, því ekkert dugði. Sárið vildi ekki gróa. Ég bað föður minn að hjálpa mér og tók að bæta ráð mitt, en mér gekk illa að festa hugann við lesturinn. Ég mætti þér oft, en lét sem ég sæi þig ekki, og þó sá ég þig horfa á mig þunglyndislegum ásökunaraugum. Eitt sinn komstu heim til mín. Ég var þá á fylliríi með nokkrum skólabræðrum mínum. Þá voru liðnir nokkrir mánuðir frá því þú komst seinast. Ég bauð þér inn. Þú baðst mig um að tala við þig einslega, grát- baðst mig, en ég bara hló og smánaði þig í orðum, og félagar mínir hlógu líka og smánuðu þig. En þú lézt það eklri á þig fá, stóðst bara róleg og alvar- leg og baðst mig enn að tala við þig. Mér gramdist hversu róleg þú varst, og loks skvetti ég framan í þig úr vínglasi og sagði þér að hypja þig út; þú eyðilegð- ir lcvöldið fyrir mér! Ég leið helvítiskvalir á eftir. Ég gleymi aldrei þeim augum, sem þú leizt á mig þá. Tárin tóku að renna nið'ur vangana, en þessi augu, full af ást og fyrir- gefningu, en um leið full af þög- ulli ásökun, líða mér aldrei úr minni. Það var fróun aðeins í bili að leika þig svona grátt. En eftirköstin voru meira en skelfi- leg. Næsta morgun lá ég í rúminu. Þá fékk ég bréf frá þér. Þú minntist ekkert á kvöldið, en sagðir mér aðeins, að innan skamms myndi barnið okkar fæðast, og þú grátbaðst mig að tala við þig. — Ég var í fyrstu sem steini lostinn. Ég var næst- um rokinn af stað til að hitta þig. Ég fékk mér vænan slurk af brennivíni, sem ég átti eftir frá því kvöldið áður. En þessi hel- vítis drykkur verkaði öfugt. Það streymdu að mér efasemdir. Auðvitað átti ég ekki krakkann, heldur þessi nautshaus, sem tók þig frá mér. Ég drakk meira, og loks skrifaði ég þér bréf og sagði þér grun minn. Ég sagðist ekki ætla að láta blekkjast til að við- urkenna bam, sem einhver laus- lætisdrós kenndi mér, því ég hefði ástæðu til að ætla, að ýms- ir fleiri kæmu til greina. Ég HEIMILISRITJD 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.