Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 25

Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 25
fyrstu ást, en ég þekki ekkert jafn átakanlegt og þá síðustu“. Því næst fær hann enn leyfi til þess að heimsækja hana, og hann fer á fætur og leggur land undir fót. Og loksins, um vorið, 1850, fer hjónavígslan fram, í lítilli kapellu uppi í sveit. Það sem presturinn sagði, skildi Balzac ekki, en hann grét af gleði eins og barn. Og barnaleg eru bréf þau, sem hann nú sendir frá sér í allar átt- ir, til vina sinna og kunningja, og ekki gleymir hann að taka það' fram, að eiginkona sín sé í ætt við franska drottningu. Svo hefst ferðalagið til París- ar. Þau nema staðar í ýmsum þýzkum borgum, þar sem liann á ættingja. Oð lokum koma þau til Parísar, þar sem húsið sem hún hefur keypt og útbúið', bíður þeirra. Móðir hans hefur undirbúið veizlu, en eftir ráðum Balzacs, hefur hún farið heim til sín aftur — til þess að tengda- dóttirin geti verið fyrri til að' heimsækja hana. En þegar þau ætla að fara inn í húsið, verða þau þess vör, að það er læst. Balzac hringir og bankar, en enginn lýkur upp. Það safnast saman fjöldi áhorfenda, og þeir komast á þá skoðun, að hér séu innbrotsþjófar á ferðinni. Balzac verður að halda ræðu og útskýra hver hann sé, til þess að verða ekki tekinn fastur. Svo er sent eftir smiði, sem spennir dyrnar upp. Inni er allt búið undir veizlu, þar eru ljós og blóm. En þjónninn situr í fullum skrúða og er orðinn geðbilaður. Það hefur óhugnanleg áhrif, eins og illur fyrirboði. Þá er Balzac loksins kominn í hjónabandið með konunni, sem hann elskar út af lífinu. Talið ekki lengur um skuldir, hann er milljónamæringur. Nú ætlar hann að hafa opinn samkvæm- issal, halda ríkulegar veizlur og gerast skáldafursti sinnar ást- lcæru Parísar. Hann gleymdi bara, að hann var sjúkur. Madame Hanska kom dag nokkurn inn í vinnustofu hans og sá að hann var í mesta ákafa að skrifa bréf. Hún spyr hverj- um hann sé að skrifa. Jú, það er ekki til neins annars en her- togans af Bordeaux, eins Bour- bon-prinsanna. Balzac ætlar að heilsa honum sem einum úr fjöl- skyldunni. Það tekur hana tals- verða fyrirhöfn að telja hann ofan af þessu, og hann kastar bréfinu í eldinn. En heilsunni fer stöðugt hrak- andi, og morgunn einn getur hann ekki risið' úr rekkju. Samt dreymir hann um að ná heil- brigði sinni aftur og hefjast handa um nýjar bækur. En hann HEIMILISRITIÐ 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.