Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 14
bankastjóra eins í París og fór fram á fimmtíu þúsund franka lán gegn tuttugu prósent vöxt- um. „Til hvers?“ spurði banka- stjórinn. Jú, Balzac hafði í hyggju að kaupa lóðirnar þar sem Gare St. Lazare stendur nú, hann kvaðst sjá fyrir, að þar myndi verða mikil umferðarmið- stöð í framtíðinni og lóðirnar myndu hæklía og hækka í verði. Hann fékk ekki peningana, en bankastjórinn keypti sjálfur lóð- irnar og græddi óhemju á kaup- unum. Balzac reyndi sig einnig sem búhöld, hann lét gróðursetja vínviðartré á stóru flæmi, en lánardrottnar eru lánardrottn- ar, og allt fór á sömu leið fyrir honum. Um stuttan tíma er hann eigandi að dag- blaði, það er fríhöfn hans, og þar getur hann svarað hinum mörgu óvinum sínum. En blað- ið er tekið af honum. Og svo stendur hann aftur uppi eigna- laus, hann á bara pennann, vinnur dag og nótt að hinum mörgu' skáldsögum sínum. En af og til gat hann reist sig upp frá skrifborðinu og farið út um borgina til þess að skemmta sér. Forleggjarinn Werdel segir frá því, að hann hafi einu sinni boðið sér með á veitingajhús. Balzac sagðist hafa gleymt að borða í einn eða tvo sólarhringa, og nú væri hann svangur. Og Balzac borðaði 100 ostr- ur, 12 svínakótelettur, 2 steikt- ar akurhænur, 1 máltíð fiskjar, og ávexti á eftir. Þessu skólpaði hann niður með fimm flöskum af víni. Hinir gestirnir í gildaskálan- um litu undrunaraugum á þenn- an tötralega klædda mann, sem át eins og griðungur og hló svo að rúðurnar nötruðu. Þegar þeir höfðu snætt, segir hann við Werdel: „Hafið þér peninga?“ „Nei“. „Eg ekki heldur, en lánið mér fimm franka“. Þá fékk hann og kallaði á þjón með reikninginn. Þegar þjónninn kom, sagði Balzac við hann: „Þetta er handa yður, en annars er ég Honoré de Balzac. Góða nótt“. Þegar hinir gestirnir heyðru þetta nafn, komst heldur en ekki kæti í mannskapinn. Balzac — þetta hann! Theophile Gauthier segir frá því, að eitt sinn hafi Balzac komið heim til hans, svefnlaus og dauðþreyttur, með svarta bauga fyrir neðan augun, kast- að sér niður á legubekkinn og steinsofnað. Gauthier hagræðir honum og breiðir teppi yfir hann. Hann sefur þama í nokkra klukkutíma. En þegar hann vaknar byrjar hann að hella úr 12 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.