Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 66

Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 66
Svör viS Dægradvöl á bls. 62. Bridge Suður drap tígulinn með ásnum og trompaði síðan tvisvar. Þvi næst tók hann tvo tígulslagi í borði og kastaði einu laufi heima. Svo spilaði lmnn út síðasta tromp- inu úr borði og kom sjálfum sér inn með því að trompa spaða. Nú lét hann bœði síðustu trompin sin út og kastaði laufi úr borði. Þetta varð Vestri ofraun, því hann þurfti að geyma spaða ás (vegna drottn- ingar blinds) svo að hann kastaði laufi. — Þegar svo Suður hafði spilað ás og kóng í laufi, fékk hann tólfta slaginn á tíuna. Spumingagátur 1. Sólargeislinn. 2. Engar. 3. Munnurinn. 4. Neftóbakið. 5. Skófjöðrin. Reiknin gsjj raut Maðurinn keypti 180 af hvoru, eplum og hnetum, og átti 11 böru. Gáta. Höfuðfat. Hvað er réttt 1. Þróunarsögunni. 2. Saneho Panza. S. D’Artagnan. 4. Bertel. 5. Landkönnuður. Ráðning á sept.-krossgátunni LÁRÉTT: 1. Sjúss, 5. Subba, 10. Stork, 11. Rjúka, 13. SV„ 14. Brák, 16. Brók, 17. Nú, 19. Vœl, 21. Ógn, 22. Elur, 23. Atlot, 26. Önug, 27. Lak, 28. Brandar, 30. Óra, Sl. Tærar, 32. Draug, 33. ÚB, S4. FU, 36. Basis, S8. Napur, 41. FIó, 43. ístruna, 45. Ara, 47. Tala, 48. Kárna, 49. Skar, 50. Aka, 53. Aur, 54. NA, 55. Árla, 57. Arga, 60. La, 61. Rölta, 63. Engla, 65. Lausn, 66. Skinn. LÓÐRÉTT: 1. ST„ 2. Job, 3. Urra, 4. Ská, 6. Urr, 7. Bjór, 8. Búk, 9. Ak, 10. Svæla, 12. Angur, 13. Svelt, 15. Kútar, 16. Brodd, 18. Ungar, 20. Lukt, 21. Ónóg, 2S. Arabisk, 24. LN, 25. Tarfana, 28. Brúsi, 29. Raupa, 35. Aftan, 86. Bóla, 37. Státa, 38. Nunna, S9. Raka, 40. Marra, 42. Lakar, 44. RR, 46. Raula, 51. Ortu, 52. Agni, 55. Ála, 56. Las, 58. Rek, 59. Agni, 62. Öl, 64. LN. Fantunnn Stína: „Hún sér eftir, að hafa gifzt honum, ég þori að veðja um það“. Fanney: „Hvaða vitleysa! Hvernig dettur þér þetta í hug? Hann kemur fram við hana eins og hún væri engill og —“ v Stína: „— og kaupir ekki einu sinni handa henni föt til að ganga í!“ HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Helgafell, Garðastræti 17, Reykja- vik, slmi 5814. — Ritstjóri: Geir Gunnarsson, Laugavegi 19, sími 5812. — Prentsmiðja: Víkingsprent, Garðastrrcti 17, sími 2864. — Verð hvers heftis er 5 krónur. 64 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.