Heimilisritið - 01.11.1949, Side 66
Svör viS Dægradvöl á bls. 62.
Bridge
Suður drap tígulinn með ásnum og
trompaði síðan tvisvar. Þvi næst tók hann
tvo tígulslagi í borði og kastaði einu laufi
heima. Svo spilaði lmnn út síðasta tromp-
inu úr borði og kom sjálfum sér inn með
því að trompa spaða. Nú lét hann bœði
síðustu trompin sin út og kastaði laufi úr
borði. Þetta varð Vestri ofraun, því hann
þurfti að geyma spaða ás (vegna drottn-
ingar blinds) svo að hann kastaði laufi. —
Þegar svo Suður hafði spilað ás og kóng
í laufi, fékk hann tólfta slaginn á tíuna.
Spumingagátur
1. Sólargeislinn.
2. Engar.
3. Munnurinn.
4. Neftóbakið.
5. Skófjöðrin.
Reiknin gsjj raut
Maðurinn keypti 180 af hvoru, eplum
og hnetum, og átti 11 böru.
Gáta.
Höfuðfat.
Hvað er réttt
1. Þróunarsögunni.
2. Saneho Panza.
S. D’Artagnan.
4. Bertel.
5. Landkönnuður.
Ráðning á sept.-krossgátunni
LÁRÉTT:
1. Sjúss, 5. Subba, 10. Stork, 11. Rjúka,
13. SV„ 14. Brák, 16. Brók, 17. Nú, 19.
Vœl, 21. Ógn, 22. Elur, 23. Atlot, 26.
Önug, 27. Lak, 28. Brandar, 30. Óra, Sl.
Tærar, 32. Draug, 33. ÚB, S4. FU, 36.
Basis, S8. Napur, 41. FIó, 43. ístruna, 45.
Ara, 47. Tala, 48. Kárna, 49. Skar, 50.
Aka, 53. Aur, 54. NA, 55. Árla, 57. Arga,
60. La, 61. Rölta, 63. Engla, 65. Lausn,
66. Skinn.
LÓÐRÉTT:
1. ST„ 2. Job, 3. Urra, 4. Ská, 6. Urr, 7.
Bjór, 8. Búk, 9. Ak, 10. Svæla, 12. Angur,
13. Svelt, 15. Kútar, 16. Brodd, 18. Ungar,
20. Lukt, 21. Ónóg, 2S. Arabisk, 24. LN, 25.
Tarfana, 28. Brúsi, 29. Raupa, 35. Aftan,
86. Bóla, 37. Státa, 38. Nunna, S9. Raka,
40. Marra, 42. Lakar, 44. RR, 46. Raula,
51. Ortu, 52. Agni, 55. Ála, 56. Las, 58.
Rek, 59. Agni, 62. Öl, 64. LN.
Fantunnn
Stína: „Hún sér eftir, að hafa gifzt honum, ég þori að veðja um það“.
Fanney: „Hvaða vitleysa! Hvernig dettur þér þetta í hug? Hann kemur
fram við hana eins og hún væri engill og —“ v
Stína: „— og kaupir ekki einu sinni handa henni föt til að ganga í!“
HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Helgafell, Garðastræti 17, Reykja-
vik, slmi 5814. — Ritstjóri: Geir Gunnarsson, Laugavegi 19, sími 5812. — Prentsmiðja:
Víkingsprent, Garðastrrcti 17, sími 2864. — Verð hvers heftis er 5 krónur.
64
HEIMILISRITIÐ