Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 47
ið Jim, ein sú síðasta, sem Am- eríkumenn létu falla á þessum stöðvum. Eg gróf og gróf. Að' lokum fann ég peningana. Pakkarnir voru fjórir, sem fyrr er sagt. Fjörutíu þúsund dollarar. Það mátti kaupa margt og mikið fyr- ir þessa upphæð. Hús handa okk- ur Monu, verzlun, eða eitthvað annað. Þessir peningar gátu auðveldlega komið fótunum undir okkur. En hvernig gat ég gert Monu þetta skiljanlegt? Hvaða skýr- ingu átti ég að gefa henni? Eg sat langa hríð og horfði upp í himininn. Rogers var dáinn, Sarrow sömuleiðis. Mér einum var þetta leyndarmál kunnugt. En myndu þessir peningar flytja mér hamingju? Eg efaðist alvarlega um það. NÝI höfuðsmaðurinn hafði skrifstofu í húsinu þar sem þeir Rogers og Sarrow höfðu fengið skipunina um að brenna seðlana. Eg mælti: „Gerið þér svo vel“. Samtímis lagði ég peningapakk- ana á skrifborðið fyrir framan höfuðsmanninn. „Einn af félögum mínum sagði mér frá því, áður en hann and- aðist, að hann hefði falið þessa peninga, og tilgreindi staðinn. Mér virtist það skylda mín að koma peningunum til hins rétta viðtakanda". Höfuðsmaðurinn leit á mig. Svo ýtti hann peningunum hirðuleysislega til hliðar. Hann mælti: „Þér hafið gert skyldu yðar. Þessir peningar eru nú ógjaldgengir. Samtímis því að Grange ofursti gaf fyrirskip- un um að brenna seðlana, sendi hann númer þeirra símleiðis til Washington. Ef félagi yðar hefði fallið fyrir þeirri freistingu að hagnýta peningana, hefði hann þegar verið handtekinn. Allir seðlar, sem voru á Corregidor, eru ógildir“. Þetta hafði sömu áhrif á mig og mikið höfuðhögg. En ég horfði þó rólegur á höfuðsmann- inn. Ég hafði skilað peningun- um, áður en ég vissi að þeir voru ógildir, svo ég hafði góða sam- vizku. Þegar þú lest þetta, Mona, veiztu hvers vegna ég fór þessa ferð. Ég kem jafn fátækur heim aftur og ég var, áður en ég fór. Nei. Ég er ríkari. Nú þarf ég ekki að líta undan, þegar þú lítur á mig. Ég þori að horfast í augu við þig, þegar við sjá- umst. Ég hlakka til að sjá þig, elsku Mona. Agirndin hefur yfirgefið mig. Mér líður nú miklu betur. ENDtB HEIMILISRITIÐ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.