Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 35
 virðast hamingjusöm saman, Ingríd Bcrgman og ki kvikmyndastjórinn Rossellini, þama scm þau eru á gangi um eldgosaauSnir Strombolis Að áliti Sheilah Graham er Ava Gardn- er hættulegasta piltagullið í Hollywood. Næstar telur hún — ekki eftir röð — þær Elizabeth Taylor, June Haver, Rita Hay- worth, tVanda Hendix, Lana Turner, Jane ðVyman. ■k Sheilah Graham, sem skrifar mikið um leikara og talar um þá í útvarpið í Ame- riku, segir, að ef hún mætti ráða, myndi hún skapa glæsilegustu leikkonu heims eins og hér segir: Hún fengi andlitið á Elizabeth Taylor, sem sé fegurra en orð fá lýst. Elizabeth, sem er aðeins 17 ára, er nýbyrjuð að leika fullorðinslilutverk, en er þekkt úr barna- hlutverkum. Henni finnst að vísu nefið á Gene Tierney út af fyrir sig fallegra, munnurinn á Jane Greer og augun í Jane Wyman, en það er annað mál. Hvað röddina snertir, þá myndi hún kjósa rödd Oiiva de Havilland. Og hárið yrði af Maureen O’Hara. Brjóst og barmur finnst henni fegurst á Ava Gardner, Susan Hayward og Anne Baxter, þótt Susan hefði sennilega vinninginn. Fegursta mittið telur hún að Claudette Colbert hafi. Betty Grable hefur fegurstu fótleggi, að hennar dómi, en þar næst þær Marlene Dietrich og Janet Leigh. Slieilah er ákaflega hrifin af líkamsbygg- ingu Esthers Williams og heldur helzt að hún hljóti að vera komin af Amazonum eða víkingum; hún eigi aldrei að ganga í öðru en sundbol. Hún öfundar Ava Gardn- er af hinum persónuiegu töfrum, sem eru í fari hennar; hún sé lokkandi og ginnandi en jafnframt fjarlægjandi. Til þess að fullkomna þessa draumadís, þarf hún að hafa hjartagæði Dorothy La- mour, vera eins hjálpsöm, góðviljuð og elsk- uð. Hún á líka að hafa þann yndisþokka, sem Deborah Kerr er í blóð borinn. Og síðast en ekki sízt á hún að hafa kímni- gáfu Greer Garson, geta jafnvel hlegið að sjálfri sér, eins og Greer. Svo er aðeins eitt eftir, og það er hæfileiki Paulettu Goddards til að safna göinlum listaverk- um og nýjum skartgripum. ★ Ingrid Bergman hefur lengi dvalið á Ítalíu. Þar leikur hún í kvikmynd, sem tekin er undir stjórn Rossellini. Rossellini er nú talinn einhver merkasti leikstjóri heimsins, eftir að ,.Opin borg“ og „Paisa“ HEIMILISRITIÐ 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.