Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 51

Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 51
Eftir þetta varð líf hans eitr- að. Hann mætti ekki vingjarn- legu viðmóti ungrar stúlku án þess að ætla henni lágar hvatir. Brosti hún blítt, væri handtak hennar hlýlegt og langt, hrópaði hann ætíð með sjálfum sér: hún er að sækjast eftir peningunum þínum! Og að lokum skildi hann, að' hann gæti aldrei kvænzt ungri stúlku, ef hún væri ekki rík sjálf. Hefði hann minnsta grun um, að sú unga stúlka, sem hann í það og það skiptið lét sér títt um, væri fátæk, þá gat hún að öðru leyti verið hin ærlegasta í hvívetna, en hann trúði því ekki — tortryggnin gróf um sig í honum, og hann fann ætíð eitt- hvað í framkomu hennar, orð eða gerð', sem réttlætti grun- semdir hans. Jafnvel þegar hon- um skjátlaðist. Hann var orðinn úrkula von- ar um að kvænast ungri stúlku, þegar sú útvalda varð allt í einu á vegi hans. Hann hitti hana fyrst í samkvæmi í borginni. Hún var vingjarnleg við hann, en ekki fremur en við hina herr- ana. Þau urðu af tilviljun sam- ferða út, og hann bauðst til að aka henni heim í bílnum sínum. Hún bjó í dýrasta gistihúsi borg- arinnar, og hann fékk að vita, að hún hefði tvö herbergi og væri ógift. Þegar hann sótti hana til að' fara í leikhúsið, kom hún á móti honum í forsalnum, og hann skildi af klæðnaði hennar, að hún myndi hafa ráð á að klæða sig vel. HANN forðaðist vandlega að minnast á auðæfi sín, og þegar hann fann, að hún endurgalt til- finningar hans, og að hann myndi einn góðan veðurdag láta leiðast til að biðja hennar, hætti hann að koma í bílnum. Hún spurð'i undrandi hversvegna, og hann sagðist hafa selt hann. Ein- mitt það kvöld var hún í dýrri loðkápu, og hún sagði, að það væri sannarlega heppilegt, að þau hefðu bílinn hennar! Hann hitti hana daginn eftir — hún sótti hann í gistihús hans, og þau ferðuðust um ströndina í bílnum hennar í tvo dasra. Þegar bau komu aftur, hafði hann beðið hennar. Morguninn eftir fyrstu nótt- ina í hjónabandinu ta^aði hún um nokkra reikninga. sem hún ætti því miður ógreidda — nokkuð háa — og hann vrði að hiálpa henni með. Hún hafði lif- að um efni fram og á lánum síð- ustu mánuðina, loðkápa, fimm dýrir kjólar og svo bíllinn. Er hún sat þarna hálfnakin í rúm- inu, uppgötvaði hann, að hún hafði stóran, hrúnan fœðinqar- blett á vinstra læri. ENDn* HEIMILISRITIÐ 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.