Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 49
Ég vildi bara, að þú hefðir sagt mér þetta fyrr.“ SKÖMMU síðar fór hún. Hann stóð við gluggann og horfði á eftir henni. Maður gekk framhjá, lesandi í blaði, þar sem stóð með stórri fyrirsögn, að þjófurinn og morðinginn Burghess hefði verið hengdur í sólarupprás um morguninn. Svipur Henrys stirðnaði, er hann sá það. Undarleg tilviljun, að hann skyldi sjá þessa fyrir- sögn, þegar hann stóð og horfði á eftir Joyce, sem var að fara frá honum fyrir fullt og allt. Það var samhengi á milli þessa tvenns, sem hann einn vissi um, en vildi ekki, að Joyce fengi nokkurn tíma að yita. Honum hafði sjálfum fundizt Millinger vera góð uppfinning, og honum var óskiljanlegt, hvernig Joyce hefði komizt að því, að hann væri ekki til. Önnur kona ...! Hann hristi höfuðið. Það var engin kona til í heiminum fyrir honum önnur en Joyce, og nú hafði hann látið hana fara, af því hann vildi ekki segja henni leyndarmál sitt — að hann var böðull Pentonville-fangelsisins og var boðaður þangað, þegar aftökur fóru fram. Það var hann, sem í dögun hafði hengt Artur Burghess! Dvergar og menn „Eftir Völuspá aS dœma hafa dverg- aruir ekki verið ósýnilegir. Þvert á móti virðast menn þá hafa haft glöggt anga fyrir fieirn. Menn sán pá vel muninn, á þcim og mönnnm, er var sá einn, að efniviðnrinn var annar í dvergunum. Mennirnir vorit gerðir úr lifandi viði (ask), en dvergarnir úr fúnum jurta- rótum (bláum leggjum); blóðið (hug- urinn, sálin) í mönnum var lifandi blóð, en i dvergunum blóðlitað saltvatn. . . . Dvcrgarnir voru því aðeins „mannlík- nn“. Þeir voru hagir og mælskir, cn allt er þeir smíðuðu varð til óláns og bölvunar. Að þeir hafi verið smávaxnir er ekki nefnt; sú skoðun mun ckki hafa komið fram fyrr, en flestir voru orðnir ómenni cins og þcir . . . Sanni nær vari að aumkva oss, sem erum hœttir að sjá dvergana, og greina þá frá seemilegum mónnum, því að dvergaœttin virðist hafa orðið kynseel hér á landi. . . („Völuspá fornritanna" cftir E. Kjcrulf). SUMARHEFTI, 1952 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.